Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 14

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 14
14 dönsku Kœmpeviser. Formið á kvæðunum er mjög ófullkomið, enn hugsunin víða skáldleg og fögr. Kvæðin verðskulduðu því fullkomlega að vera út gefin. S. Grundtvig og Jón Sigurðsson sýnast hafa skift þannig verkum milli sín, að Grundtvig hafi samið inngangana og ávísunina um, hjá hveijum þjóðum sams konar kvæði finnist og í hverjum verkum; enn að Jón Sigurðsson hafi ritað upp og lagað (redigerað) hinn íslenzka texta og safnað orðamuninum. Lýsing á handritunum og skýrsla um geymslustaði þeirra hefir átt að koma siðar, liklega í formálanum fyrir hinu síðara bindi. V. I þarfir hins íslenzka Bókmentafélags. Jón Sigurðsson varð forseti Kaupmannahafnar- deildar hins íslenzka Bókmentafélags 31. maí 1851. Áðr hafði hann starfað ýmislegt fyrir félagið. J>annig samði hann ásamt Magnúsi Hakónarsyni 12. árgang Skírnis, Kh. 1837, þýddi Æfisögu Franklíns, Kh. 1839, samði Skýrslu um athafnir og ástand ens íslenzka Bókmentafélags, Kh. 1841, og tók þátt í útgáfu á Kvœðum Bjarna Thorarensens, Kh. 1847. Eitt af hinum mörgu og mikilvægu ritum, sem Kaupmannahafnardeildin hefir gefið út undir stjórn Jóns Sigurðssonar, er Safn til sögu íslands. Hið fyrsta bindi kom út Kh. 1856. J>ar af hefir hann sjálfr samið eða út gefið : 1. Byskupatal á íslandi, 1.—14. bls. 2. Byskupa-Annála Jóns Egilssouar, 15.—136. bls. í fyrstu tveimr heftunum af öðru bindi, sem komu út 1860 og 1861 hefir hann samið : Lögsögumannatal og lögmanna á íslandi, 1.—250. bls. f>etta rit er einkar merkilegt, einkum bygt á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.