Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 96

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 96
96 leggurinn fyrir ofan er aðeins eitt bein, sem svarar til táarinnar, eins og eitt bein í miðhönd vorri eða ökla svarar til hvers fingurs eða táar. Konungsnefið hjá hestunum er ekkert hné, heldur svarar til hælbeins hjá oss. Nú eru samt utan á þessu öklabeini hjá hest- inum tvær iangar beinflísar, og virðast þær benda til þess, að forfeður hestanna hafi haft fleiri öklabein, fleiri tær og hófa. í Ameríku hafa menn fundið frá „tertiera11 tímabilinu langa röð af dýrum, sem hnýta hestinn við ójafntáuðu dýrin ; frá byrjun þess tímabils hefir verið hjá þeim dýrum eins og sífeld viðleitni, ef svo mætti kalla, til að fækka tánum; einn flokkur hefir að lokum komizt svo langt, að aðeins ein tá var eptir, og þaðan eiga hestarnir kyn sitt að rekja1. Eins hafa i Ameríku fundizt ótal liðir milli hinna jafntáuðu þykkskinnunga og jórturdýranna. Á þessum millumliðum sést, að þar hefir orðið lik breyting á tánum, og tannsetningin breytzt um leið. A tertiera tímabilinu voru i Ameriku mjög algengir hestar með mörgum hófum á hverjum fæti, og jórtrandi svín. J»að er því ætlun manna, að hesta- flokkurinn og jórturdýrin eigi beinlínis kyn sitt að rekja til þykkskinnunganna, eða með öðrumorðum: að báðir þessir dýraflokkar séu aðeins tvær greinar á sama stofni, er ganga í mismunandi stefnu. þessar breytingar hafa verið dýrunum mjög hentugar til hvatara hlaups til að komast undan óarga dýrum. f>ó menn nú viti um ætterni og uppruna þessara og nokkurra annara spen- dýraflokka, þá er mönnum þó ókunnugt um marga aðra; en slík þekking kemur vonandi með tímanum, þegar steingjörvingar finnast í fjarlægum löndum og verða rannsakaðir. Enn þá þekkja menn aðeins mjög lítinn hluta jarðarinnar á jarðfræðislegan hátt, og það eigi til fullnustu. Jarðfræðin er svo ung vísindagrein, 1) Sbr. Andvara 1880.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.