Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Side 107

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Side 107
107 inu svo sem segir í Glúmu12. Vegandinn hefir verið forvaldr í Haga Eyólfsson, og segir í Melabók, að stjúpfaðir hans væri Már víga-Glúmsson13. Kona Más er talin Halldóra spak-Böðvarsdóttir (Öndóttssonar i Viðvík), og hefir þá Eyólfr Narfason áðr átt hana. 12) í þórarins þætti ofsa (Ljósv. s. k. 32 : ísl. foms. I, 250—255) segir, að þórarinn ofsi hafi búið að Stokkahlöðum og verið »8on þórðar, er mjök verðr getit við Esphælinga sögu«, og getr varla leikið efi á, að þar sé átt við þórð Hrafns- son, og hafi þórarinn þá verið seztr að föðurleifð sinni. I Fóstbræðrasögu er hann nefndr »þorvaldsson norðlenzkr maðr« (Eóstbr. s. 1853 I, 52, Flb. II, 163), og má sjá, að höf- undrinn hefir eigi þekkt ætt hans, svo að föðumafn hans gat hæglega orðið rangt, og má í þessari grein leggja fullan trún- að á þáttinn. þó hefir þórarinn eigi verið sammæðri við Helgu, því að móðir hans er nefnd Hildr Gautadóttir Armóðs- sonar. Fóstbræðra saga segir, að þórarinn vægi þorgeir Hávarsson í hefnd eftir Gaut Sleituson, frænda sinn, enda má ráða af nöfnunum, að þeir hafi frændr verið Gauti (Gautr ?) Armóðsson og Gautr Sleituson, og styrkir það, að móðurætt þórarins sé rétt rakin, og þá og föðurættin. 13) í Landnámu segir, að »víga-Glúmr var faðir Más, föður þórkötlu, móður þórðar, föður Sturlu« (Ldn. 3,16: ísl. 8.2 I, 222). Hefir Guðbrandr Vigfússon í ritgjörð sinni um tímatal (Safn t. s. tsl. I, 399) ætlað, að hér væri átt við Hvamm-Sturlu þórðarson Gilssonar, og að Már væri langafi hans, en það kemst hvergi heim. það er kunnugt, að móðir þórðar Gilssonar var þórdls Guðlaugsdóttir úr Straumfirði þorfinnssonar, og að móðir hennar var þórkatla Halldórsdótt- ir Snorrasonar goða (Ldn. 2,23, 3,5 : ísl. s.2 1,132,186, Sturl. 2.2 : Khafnar-útg. I, 49), og fram ætt þórðar Gilssonar er svo kunn, að ljóst er, að hann getr eigi verið af Mávi kominn. það hlýtr þvl að vera annarr Sturla þórðarson, er engar frá- sagnir hafa geymzt af, sem hér er talið til, og hefir líklega verið eldri en Hvamm-Sturla.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.