Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Side 104

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Side 104
104 f>egar gætt er að ættliðunum, kemr það bezt beim, að það hafi verið Narfi, er Narfasker eru við kennd, Amarson, er átt hefir Úlfheiði Ingjaldsdóttur frá þverá Helgasonar9. Örn, faðir hans, hefir verið á rek við sonu Helga hins magra10, en Narfi þrándar- nefndr Onundr í Landnámu, en einn þeirra er nefndr Ey- vindr. Hefir Gísli Brynjólfsson (Um goðorð : N. fél. 13. 51 neðanm.) talið það vfst, að Eyvindr Hrólfsson sé hinn sami og í Ljósvetninga sögu er nefndr Önundr, og bent á skyld- leik og áskipting þeirra nafna, og er það mjög sennilegt. Ætla má, að hann hafi heitið eftir Eyvindi austmanni, langafa sínum, föður Helga hins magra, svo að Eyvindar nafnið sé réttara. 9) Móðir Úlfheiðar, kona Ingjalds, er í Landnámu (3,16: Isl. s.2 I, 222) nefnd Salgerðr Steinólfsdóttir, og er því aukið við í Hauksbók og Melabók, að hún hafi verið Steinólfsdótt- ir hins lága úr Hrísey Ólvissonar barnakarls, og virðist svo vel mega hafa verið. í nafnatali við ísl. foms. I. er hún talin •Steinólfsdóttir hins lága Hrólfssonar* * (hersis af Ögðum, er land nam í Saurbæ), en það mun eflaust rangt. 10) Iðunni [þórunni] dóttur Arnar, átti Ásgeirr rauð- feldr að Brekku í Svarfaðardal Herjólfsson, er nam Breiðdal, faðir Yngveldar rauðkinnar (fagrkinnar)*. Hafi víg Klaufa og fall Karls hins rauða orðið á áranum 950—960, sem mun láta nærri (Safn t. s. ísl. I, 259), og hafi Yngveldr, kona fyrir »föður Ingjalds«, það er Ingjalds í Gnúpufelli, föður þeirra Brúna og Eillfs, því að á þessum stað er sögumaðr- inn að skýra frá frændsemi þeirra bræðra við þorkel hák þorgeirsson goða og Guðríðar. *) það er eigi ólíklegt, að það muni rangt vera, er stendr í þorleifs þætti jarlaskálds (Flb. I, 208, Fms. III, 90, sbr. Svd. s. k. 15: Isl. s.1 II, 151), að móðir þeirra þorleifs, Ólafs (völubrjóts) og Helga hins frækna, bræðra Yngveldar, hafi verið þórhildr (skinna-Bjarnardóttir), systir Miðfjarðar- Skeggja, þó að hugsandi væri, að Asgeirr hefði verið tví- kvæntr, og þau Yngveldr og bræðr hennar hefði eigi verið sammæðra.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.