Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 135

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 135
og er það hið rjetta og upphaflega, og þarf eigi annað enn vísa í ritgjörð Konráðs: Nj. II, i. 168—210. þ>á er og ritað jer (= þjer) og it (= þit), og eru þær orðmyndir eldri og rjettari enn þjer og þit. 2. pers. sagna í fleirt. áhrifsm. er látin enda á ð, t. d. vilið, gerið 2.42, eiguð 2.15, skuluð 3.90 segið 3.97, o. sv. frv. þt er ritað í öllum þeim orðum, sem það er vanalega ritað í, enn eigi ritað þar ft, er sumir vilja að svo skuli rita. Útgáfa þessi er hin ágætasta, enda hafa að henni unnið þeir menn, er til þess mátti trúa, að leysa hana vel af hendi; það eru þeir cand. Eiríkur Jónsson og dr. Konráð Gíslason. Cand. Eiríkur Jónsson er kunn- ur hjer á landi helzt af því, að hann hefur ritað „Skírni“ um mörg ár. Hann hefur einnig samið íslenzka orða- bók með dönskum þýðingum. Hann þykir vera góð- ur málfræðingur. Enn dr. Konráð hefur að líkindum mestu ráðið útgerð útgáfunnar, og mun mega telja hana einkum hans verk. f»að er og sá maður, er ber af öllum fræðimönnum í norðurlandamálum. Hjer á landi er hann helzt kunnur af hinni „dönsku orðabók sinni með íslenzkum þýðingum“ og af „Frumpörtum íslenzkrar tungu“, er bókmenntafjelagið gaf út. Onn- ur rit hans eru á dönsku. Hann hefur ritað íslenzka orðmyndafræði, er þykir bera langt af öllum nöfnum sínum. Hann hefur og samið margar ritgjörðir, er við koma íslenzkri tungu, sumar stuttar, enn sumar alllang- ar. Meðal þeirra er ein um rúnir (Om Runeindskrifter- nes sproglige Stilling). Enn nú er komið út það rit, sem í raun réttri er langmerkast af öllum ritgjörðum hans, og það er sú ritgjörð hans, sem er 1. hepti 2. bindis af Njálu. Útgefendurnir hafa eigi látið staðar numið við það, að gefa út söguna sjálfa. Henni eiga og að fylgja vísindalegar ritgjörðir í bindi sjer. Af því bindinu er að eins komið 1. heptið og er prentað 1880. J>að er og eigi flýtisverk, að semja slíkar rit- gjörðir sem þessi er; enn þær eru og mikils virði, þeg- ar þær koma frá hendi slíks málfræðings sem dr. Kon- ráð er. J>essi ritgjörð hefur þessa fyrirsögn : Njáll eller Níall? Enundersögelse om femstavelsede Verslinier i sædvanlig ’dróttkvœðr háttr’ ? það er að segja, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.