Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Síða 67

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Síða 67
67 ein, sem báðir vildu ná, Aetius og Atli. Sendi Aetius þórmund að taka hæðina; sló þar í bardaga milli Vestur-Gauta og Húna, en Vestur-Gautum veitti betur, og náðu þeir hæðinni. Sagt er, að Atli, sem var hjá- trúarfullur, eins og flestir, sem engan betri átrúnað hafa, hafi nú boðað spámenn sína til sín, og beðið þá að leita fréttar um, hvernig bardaginn mundi ganga. Gengu þeir á seiðhjall sinn og fræddu þeir Atla um, að hann mundi bíða ósigur, en hershöfðingi fjandmanna hans mundi falla. þetta þótti Atla tilvinnandi, með því hann ætlaði, að fréttin mundi tákna fall Aetiusar, er var sá eini maður, sem hann hafði beig af. Jom- andes segir svo frá, að Atli hafi með ásettu ráði byrj- að orustuna síðari part dags, um nónbil1, hvort sem hann gjörði það sökum sólarhitans, er um þann tíma árs (seinast í júní, eða fyrst í júlí) hlýtur að hafa ver- ið erfiður framan af degi, eða hann vildi láta nótt slita bardaganum, svo ekki yrði flótti rekinn, og hann fengi hörfað inn í vagnborg sína. Fann Atli fremur venju geig á Húnum, er sjaldan höfðu séð svo mikið og fritt lið á móti sér, og hefir Cassiodorus, ráð- herra þjóðreks mikla þjóðmarssonar, það eptir göml- um Austur-Gautum, er úr bardaganum komust og síðar voru i þjónustu þjóðreks, að Atli hafi þá breytt af venju sinni og haldið tölu fyrir Húnum, sem honum annars ekki var títt; hafi hann, eins og Sverrir kon- ungur síðar, mint þá á, að alt væri forlagadómur, hver falla skyldi og hver ekki, væri því ráðlegast, að berjast hraustlega; þeim, sem falla ætti, væri ekki meira lífs von, og þeim, sem lifa ætti eptir, ekki hættara, þó þeir legðu báðir sitt fram, en sér i lagi brýndi hann fyrir þeim, þá skemtun, sem pessum bardaga mundi 1) circa nonam diei horam — Jorn. 37.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.