Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 102

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 102
102 hann fluttist inn til Eyafjarðar. í Glúmu er þess eigi getið, hverr faðir væri Hríseyar-Narfa, er þar er svo kallaðr. En kona Narfa er talin Úlfheiðr Ingjaldsdótt- ir frá þverá Helgasonar hins magra6. í Landnámu er eigi getið, hver kona var Hríseyar-Narfa þrándar- sonar, en þar segir, að Narfi, er Narfasker eru við kennd, Amarson ætti „Úlfheiði Ingjaldsdóttur ór Gnúpufelli Helgasonar hins magra“. þetta getr eigi verið rétt í Landnámu, því að Ingjaldr i Gnúpufelli var eigi Helgason hins magra, heldr son Hrólfs Helga- sonar hins magra7. Hér er tvennt til, annaðhvort að orðin „ór Gnúpufelli11 sé misrituð fyrir „frá þverá“, og hér sé talað um hina sömu Úlfheiði og í Glúmu, eða að á eftir orðunum „ór Gnúpufelli" sé fallið úr „Hrólfs sonar“, og hér sé talað um Úlfheiði Ingjaldsdóttur Hrólfssonar Helgasonar hins magra, og þykir það í sjálfu sér líkara, þar eð slík vanritan er miklu eðli- legri og tíðari enn slík misritan. Ef orðin „ór Gnúpu- felli“ eru tekin sem misritan fyrir „frá þ>verá“, eða sem misgánings innskot og máli óviðkomandi, þá er það vottr þess, að höfundurinn (ritarinn) hafi vitað, að Ingjaldr i Gnúpufelli Hrólfsson hafi og átt dóttur, er Úlfheiður hafi heitið8 * *, og hafi haft hana í huganum. 6) Gl. k. 5, 8: ísl. forns. I, 13, 81. 7) Ldn. 3, 16: ísl. s.2 I, 221. 8) Aðra dóttur Ingjalds í Gnúpufelli, sem eigi er nefnd, átti Sigmundr Karlsson hins rauða, faðir þeirra Hrólfs gíprs, hreðu-Halla og Böðvars, er Svarfdælar drápu (shr. ath. 4), en þeir synir Ingjalds, er hreðu-Halli vildi eigi að væri yfir- menn sínir (Y.-Lj. s. k. 2: Isl. forns. II, 163) hafa verið þeir Brúni í Gnúpufelli og Eilífr bróðir hans, er vo þorbjörn rindil (Ljósv. s. k. 20: ísl. foms. I, 189).-----þess skal hér getið, þó að það sé máli nokkuð óskylt, að ekkert virðist vera því til fyrirstöðu eða gjöra það tortryggilegt, að ætt Ófeigs í Skörðum Jámgerðarsonar sé rétt rakin svo, að hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.