Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Page 73

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Page 73
73 Atli borgirnar Vicenza, Verona, Bergamo, Pavía og Milano. Hinum tveim síðast nefndu borgum hlifði hann. Að eins skemti hann sér og öðrum með því, er hann 1 Milano sá málverk, þar sem skytneskur konungur var afmálaður knékrjúpandi fyrir Rómverja- keisara, að hafa hausavíxl á myndunum, svo að Róm- verjakeisari kraup, en fyrir Skýtakonungi var kropið. Svo stöðugt einkenni Atla í sögunni, sem það er, að hann eyðilagði alt, en bygði ekkert upp, þá brá þó út af því í þetta sinn ; varð herferð hans til Ítalíu til þess, að ný borg var bygð, er síðar varð voldug og fræg á miðöldinni, sem sé Feneyjar. Frá Aqvileia, Padúa og öðrum borgum hljóp margt fólk undan Húnum út í hólma þá í Adríahafinu, sem síðan urðu hið volduga lýðveldi Feneyja. Hvað höfðust Rómverjar að á meðan ? „Mitt i hræðslu og ráðaleysi allra“, segir Gibbon, „var Aétius einn óhræddur“; með heimamönnum sínum og hús- karla sveit (cohors domestica), ef svo mætti að orði kveða, vafðist hann fyrir Atla, gjörði honum tálmanir og áhlaup, meðar hann beið svara upp á liðsbón sfna frá Vestur-Gautum, Frönkum og stólkonungi. Vestur- Gautar og Frankar voru ekki við látnir, en frá Mikla- garði var leiðin löng, þótt hjálpar væri von. þ>á tók Valentinianus III., sem var annað vesalmennið frá Theodosius II., það til bragðs, að yfirgefa Ravenna, ramlega víggirta borg, sem bæði sökum landslagsins umhverfis hana — mýra og foræða — og borgarveggj- anna, var haldin óvinnandi, og sem eptir fyrsta áhlaup Alareks hafði verið kjörin fyrir aðsetur og vígi Hono- riusar, — og flýja til Rómaborgar, þótt ekki væri hún viggirt, eingöngu af því. að hún var lengra í burtu frá ófriðnum. Lét keisarinn jafnframt uppskátt, að hann mundi flýja Ítalíu, ef Húnar kæmu nær. Thierry kennir Aétius þessa ráðstöfun, en færir engar ástæður
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.