Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Síða 106

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Síða 106
106 bók (handr. B), enda þarf gild rök til þess að vikja frá henni, hvað ættir snertir, en slík rök eru hér alls eigi fyrir hendi. þá verðr og að fylgja frásögn Mela- bókar í því, að það hafi verið f»orvaldr í Haga, er myrði eða drap Grím á Kálfskinni, bræðrung sinn, því að trautt myndi raktar ættirþeirra í hinni elztu Land- námabók, hefði þeir eigi verið við slíkan minnilegan atburð riðnir. Svo má og ráða í, af hverri rót sá ruglingr er runninn, er kemr fram í Glúmu. þó má telja það víst, með því að Glúma lýsir hvervetna vand- virkni og sannleiksást höfundarins, að hann hafi alls eigi búið til nöfn þau, er hann gefr Narfa sonum, heldr sé nöfnin rétt, og svo hafi einmitt heitið synir Hríseyar-Narfa þrándarsonar og Ulfheiðar Ingjalds- dóttur úr Gnúpufelli, og að þeir Klængr og Eyólfr Narfa synir hafi einmitt um þær mundir búið í Hrísey, svo sem segir í sögunni. En höfundrinn hefir eigi vitað það eða gáð þess, að tveir voru Narfarnir, og kallar því Narfa, er átti Ulfheiði Ingjaldsdóttur frá þverá, ranglega Hríseyar-Narfa, enda gat Hríseyar- för þeirra Eyfirðinga til féránsdóms eftir þorvald í Haga hæglega átt þátt í því, að honum hefir orðiðað kenna Narfa Arnarson við Hrísey, en svo telr hann upp syni hins rétta Hríseyar-Narfa þrándarsonar, og eignar einum þeirra (Klængi) vígið. Nú berr báðum frásögnunum saman um það, að sá, er veginn var, hafi átt Helgu þ»órðardóttur frá Stokkahlöðum Hrafnssonar þ>orkelssonar hins svarta, og hefir það þá verið Grímr á Kálfsskinni Helgason, er hana átti. Móðir hennar var Vigdís þórisdóttir frá Espihóli Hámundarsonar heljarskinns, er áðr hafði átt Sigmundr þorkelsson hins háva, og hefir því £>órar- inn að Espihóli, móðurbróðir Helgu, fylgt að eftirmál-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.