Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Side 133

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Side 133
133 að þar eð sagan er svo dýrmæt, þá þurfti útgáfan að verða hin vandaðasta og bezta, og hana mátti því eigi fela neinum mundangsmanni. Nú er sagan komin á prent fyrir nokkrum árum á kostnað „hins norræna fornfræðafjelags“, og man jeg eigi, að þessarar nýju útgáfu Njálu hafi verið getið hjer á landi, og íslend- ingar ættu þó vissulega að eiga kost á að vita það, að hin ágæzta saga þeirra er prentuð að nýju, svo að þeir gætu eignazt hana, því að gjöra má ráð fyrir, að sem flestir þeirra vilji eiga hana. Sagan er gefin út i Kaupmannahöfn árið 1875. Hún er prentuð í tvennu lagi. Onnur prentunin er með formála, og neðanmáls við söguna sjálfa er prentaður allur orða- munur handritanna. Hin prentunin er að eins sögu- málið, og það er sú prentunin, sem flestir allir alþýðu- menn ættu að hafa, því að fyrir þá er orðamunur handritanna þýðingarlaus, enda bókin ódýrri, af því að honum er sleppt. Utgáfa þessi er í ýmsu frábrugðin útgáfum forn- sagna, þeim er vjer höfum hingað til haft. Henni er, sem vanalegt er, skipt í kapítula, enn það er eigi venjulegt, að tölur eru settar við fimmtu hverja línu í hverjum kapítula, og línurnar þannig taldar, á þann hátt, að talan 5 stendur við fimmtu línuna, io við tí- undu línu, o. s. frv., og hleypur talan þannig á fimm. þetta er mikill hægðarauki, þegar til taka þarf ná- kvæmlega, hvar eitthvað sje sagt í sögunni, eða hvar eitthvert orð sje í henni. þ>að verður eigi nákvæmar til tekið, enn að segja, í hverjum kapítula og hverri línu kapítulans það sje. Enn þá þurfa menn eigi að telja línurnar; talan sýnir þær. Margt er eigi vana- legt í rithættinum, og hafa útgefendurnir þar sagt van- anum upp. Eitt er það, að hvergi er hafður stór stafur (upphafs-stafur), nema í byrjun kapitula og kafla í kapítulanum, og er það aðalreglan í fornritun- um. Eptir depil (.) er ritaður lítill stafur, svo og í öll- um nöfnum. Greinarmerkja-setning er að ýmsu leyti á annan veg enn áður hefur tíðkazt. Stafsetningin er í ýmsu frábrugðin stafsetningu í öðrum útgáfum. þ>essi bók er hin eina útgáfa fornsögu, þar sem eigi er ritað é eða e, heldur je. Stafurinn é eða é er þar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.