Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 53

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 53
53 Bleikum skjöldum, Dafa darraðar; En þar drakk Atli Vín í valhöllu--------Atla-kviða. Borgin virðist staðið hafa milli ánna Dónár og Theiss og Karpatafjalla á sléttlendinu í efra Ungara- landi, að líkindum ekki alllangt frá Tokay. Höll Atla sjálfs stóð hæzt; umhverfis hana var skíðgarður mikill og vel skafinn, með turnum hér og hvar, en hæðin öll, sem höllin stóð á, var víggirt. Mörg voru timburhús í borginni, öll reisuleg og vönduð að smíði, sum með velsköfnum súlum og haglegum útskurði, sér í lagi höll höfuðdrotningarinnar, sem þá var Kerka (Herkja?— Guðrúnar-kviða III). Hverafkonum Atla átti skemmu sér, en ekki var þeim meinað, þó það sé austrænn siður, að hafa samblendni við karlmenn; buðu þær Rómverjum inn, og myntust við þá í öllu sakleysi. Má af því ráða, að samblendni Húna við Gauta hefir þegar ver- ið búin að byggja út sumum austurlandavenjum og sér í lagi að útvega konum meira frjálsræði. Eitt stein- hús var þar mikið, með baðstofum í á rómverskan hátt; það átti Onegesíus, grískur maður að ætterni, og efsti ráðherra Atla. Hús hirðmanna og herforingja voru umhverfis höll konungsins, öll úr timbri en öll vönduð, eptir því sem hæfði stöðu hvers eins, og eigendur höfðu haft vit á að byggja haganlegast og glæsilegast. Rómverjar komu fyrst á fund Kerku, aðalkonu Atla, og færðu henni gjafir þær, er henni voru ætlaðar. Sat hún og hallaðist upp við dýnu á mjúkri dyngju ; ábreiður voru á gólfinu; heimamenn hennar stóðu um- hverfis, en meyjar hennar sátu á gólfinu við útsaum á herklæðum Húna: Hún mér at gamni Gullbókaði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.