Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Side 93

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Side 93
93 úrufræðinga eru með því móti engan veginn lítilsvirt- ar; þær verða ávalt sá grundvöllur, sem seinni tímar verða að byggja á, en þær ályktanir, sem menn vilja draga út af því, verða aðrar. Nú sem stendur er það engin vísindagrein, sem þcirf eins margbreytta þekkingu á allri náttúrunni, eins og einmitt jarðfræð- in, og hvergi þurfa menn að vera jafn-natnir við samanburð á ólíkum hlutum, eins og þar. Jarðfræð- ingarnir verða nákvæmlega að bera hinar steingjörvu leifar saman við þau dýr og þær jurtir, sem nú lifa, sjá af samanburðinum lifnaðarhátt og alt eðli hlut- anna og bera saman þá lífsskilmála, sem þeir hafa áður haft, við þá, sem nú eru, eptir því sem ráða má af jarðlögunum, sem þeir finnast í o. fl. Opt finnast eigi nema einstök bein af dýrum eða skeljabrot, og svo verður með skarpskygni að geta til, hvernig hitt sé, sem á vantar. J>að hefir stundum sannazt, að jarðfræðingur hefir lýst dýri eptir einu ein- stöku beini, síðan hefir heil beinagrind fundizt, og hefir hún verið alveg eins og til var getið; þetta má sjá af sambandi því, sem optast er hjá þeim dýruin, er nú lifa, á milli allra hinna smæstu líffæra líkamans eptir lifnaðarhættinum; þó hefir stundum farið svo, að menn hafa getið skakt til, af því treyst hefir verið um of því „correlations“-lögmáli, sem fyr var getið. Eptir þessu lögmáli má t. d. segja, að hvert það dýr, sem hefir hófa, getur eigi haft hvassar vígtennur. 011 hófdýr, sem nú lifa, lifa af jurtafæðu, af grasi og öðru þess konar; en þau dýr, sem svo lifa, hafa eigi vígtennur, því vígtennur eru ætlaðar til þess að rífa sundur kjöt eða vöðva og eru því að eins hjá rándýrum, er lifa á því að drepa önnur dýr og eta, eða eta þau dauð. Hvert það dýr, sem hefir horn, jórtrar líka. J>að er sagt, að einu sinni hafi Cuvier verið spurður, hvort hann væri ekki
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.