Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 65

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 65
65 á hinn. þ>ar á ofan bættist, að Aetius hafði í mörg horn að líta; flokkadrættir og dylgjur við hirðina í Ravenna heptu ferð hans og bundu hendur hans með mörgu móti. í maímánaðarbyrjun 451 fór Aetius þó loks sjálfur yfir AlpaQöll með sveit manna1— her mátti það ekki heita, en áður var hann búinn að stefna herflokk- um (legiónum) Rómverja í þ>ýzkalandi og Gallíu, setu- liði úr borgunum o. þvíl. til móts við sig í Suður- Frakklandi austanverðu, sunnan Lygru,— frétti í Arles, að Vestur-Gautar áformuðu að bíða Atla heima í Toulouse (í Suður-Frakklandi vestanverðu), hafði skömmu síðar tal af Aníanusi biskupi, og hét honum að verða kominn til Orléans í miðjum júnímánuði (14. júní). en biskup hét aptur á móti að halda borginni gegn áhlaupum og umsátri Atla til sama dags. Sendi nú Aétius rómverskan höfðingja, sem var aldavinur þjóðreks, og þá sat embættislaus á búgarði sínum í Auvergne, Avítus þann, er síðar varð keisari, til Tou- louse, til þess að brýna fyrir þjóðreki konungi, hver fávizka það væri, að horfa á það í aðgjörðaleysi, að Atli bæri Rómverja ofurliða. Avítus tókst ferðina á hendur, og ávann það loks, eptir margar og miklar fortölur, að þ>jóðrekur, sem hafði her sinn viðbúinn, brá við með Vestur-Gauta, og tvo elztu sonu sína, f>órmund (Torismund) og þjóðrek, er siðar varð kon- ungur Vestur-Gauta sem þjóðrekur II. Fylgdu þessu eptirdæmi margir þjóðflokkar, sem áður höfðu látið sig litlu skipta, hver yrði viðureign Rómverja og Húna. Komu nú til móts við Aétius Breonar, Saxar, Borgund- ar undir Gondekar (Gunnari), Sarmatar, Frankar undir Meroveus o. fl. þ>egar Sangiban, Alanakóngur, kom 1)------Vix liquerat Alpes Aétius teime et rarum sine milite ducens Bobw.--------Sidon. Apoll. Paneg. Avit. 328. &c. Xímarit hins islenzka bókmentafélags. III. 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.