Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 94

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 94
94 hræddur um, að kölski kæmi einhverntima og æti hann, af því hann færi svo sjaldan í kirkju, þá sagði Cuvier: ..það getur hann ekki, því hann hefir horn og klaufir og getur því ekki etið lifandi bráð“. þ>að er nefnilega alkunnugt, að kölski er á fornum guðs- orðabókum ávalt málaður með horn og klaufir. þ>etta lögmál hafði mikla þýðingu fyrir jarðfræð- ina, en þó eigi nema innan vissra takmarka. Cuvier sýndi skapnað þeirra dýra, sem bein fundust af kring- um París, með aðdáunarverðri skarpskygni; en þau voru líka öll svo byggð, að þessi lög áttu þar við. þ>egar menn fóru að rannsaka aðrar heimsálfur og finna þar í jarðlögunum mörg og stór dýr af ýmsum flokkum, sást brátt, að eigi var hægt að reiða sig á þetta alstaðar. Dýr þau, er nefnast „dinocerata“, finna menn í jarðlögunum í Norður-Ameríku; þau höfðu horn og voru þó eigi jórturdýr; þau höfðu og hvassar og stórar vígtennur. „Hefði Cuvier“, segir jarðfræðingurinn Marsh, „séð einstök bein af dýri frá „eocene“ í Norður-Ameríku (sem hann nefnir), þá mundi hann hafa sagt, að þar væru jaxlar úr þykk- skinnungi, framtennur úr nagdýri og klær af rándýri, þó er alt af sama dýrinu“. |>ó engin dýr séu nú til á jörðunni, sem hafa svo margbreytta og óreglulega líkamabyggingu, þá eru þó enn þá sum til, sem hafa sameinuð einkenni margra dýra, t. d. gnúantilópurnar (Catoblebas gnu). Dýr þetta lifir á sléttunum í Suður- Afríku; það hefir digur og bogin horn sem naut, makka og tagl eins og hestur, mjóa fætur eins og sauðkind og harða kampa á snoppunni. Frá fyrri jarðartímabilum þekkja rnenn nú mýmörg dýr, sem hafa verið svo undarlega sköpuð. Á einstökum hlut- um slíkra dýra er alls eigi hægt að sjá, hvernig hinir partarnir hafa verið bygðir. Jarðfræðingar og dýra- fræðingar verða því að hjálpast að í því að finna, í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.