Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 114

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 114
114 líka, að sjá skýringartilraunir útgefandans aptan við söguna, þótt þær hefðu eigi svo orðið, að enginn vafi gæti framar leikið á vísunum. jþað hefði verið kostur við bókina, hvort sem hún er skoðuð sem alþýðleg út- gáfa sögunnar, eða vísindaleg útgáfa sjerstaklega. jþetta fer nú að vísu saman að nokkru, einkum að því leyti, að eigi er hægt að gefa svo út fornsögu, ef út- gáfan á að vera í lagi, að hún verði eigi meira eða minna vísindaleg. Hins vegar getur vísindaleg útgáfa, sem sjerstaklega eða eingöngu er ætluð lærðum mönn- um, verið svo, að hún verði óaðgengileg fyrir alþýðu manna. Sú útgáfa „íslenzkra fornsagna“, er hjerræð- ir um, mun eiga að vera svo, að alþýðumenn geti haft hennar full not, enn þó jafnframt eigi þýðingar- laus fyrir vísindamenn. Henni hefði þvi átt að fylgja skýring á vísunum, stutt og einföld. í Víga-Glúmssögu eru alls 12 vísur dróttkvæðar, og að auk 1 vísuhelmingur. í 4. vísunni (61. bls.) hef- ur dr. Konráð Gíslason leiðijett tvö orð (í Njálu II, 1 Kh. 1879), það er að segja: breytt harðgerðr í harð- geðr í 2. vo., og bætt inn í of í 4. vo., til þess að sam- stöfur yrðu nægilega margar. þessar lagfæringar miða því eigi til að skýra þá vísu. í 9. vísunni (84. bls.) hefur hann og leiðrjett tvö orð, og er sú vísa við það orðin svo, að enginn vafi getur framar á henni leikið, og er sýnt með greinimerkjum, hvernig vísuna skal upp taka; enn slíkt nægir að eins þeim, er kunnáttu hafa í fornum kveðskap. Svo hefur og dr. Konráð lagfært síðari helming 11. vísunnar. J>að eru þá að eins þrjár af vísunum, er dr. Konráð hefur lagfært að einhverju. Enn dr. Konráð er sá maður, er allra manna er færastur í fornum kveðskap, og skýrir og lagfærir fornvísur betur enn nokkur maður annar, enda er það og hinn mesti fjöldi fomvísna, er hann hefur lagfært meira eða minna, og er það allt svo gjört, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.