Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Side 119

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Side 119
að pverá. Nú er það víst, að Glúmur bjó mjög lengi á þverá, og ætlar dr. G. V., að það hafi verið fullir 3 tigir vetra (í Safn til sögu ísl.: tímatalsritgjörð, 395. bls.). Hann telur svo, að Glúmur hafi komið að f>verá um 960, og að Hrísateigsfundur hafi orðið um 30 árum síðar; ef vjerhyggjum að sögunni, má sjá, að Glúmur bjó á f>verá 3 vetur eptir Hrísateigsfund. Ef vjer bætum þar við 1 vetri, er hann bjó að Möðruvöllum, og 2 vetrum, er hann bjó í Myrkárdal, þá verða þetta að minnsta kosti 36 ár. En tíminn verður eigi talinn svo nákvæmlega, að engu geti munað, og eigi leikið á nokkrum árum; og ætla jeg að vel megi vera, að Glúmur hafi komið nokkru fyr að J>verá, svo að um fjórir tigir vetra hafi verið liðnir frá því, er virðing hans hófst og hann kom að f>verá, og til þess, er sagan segir að vísan væri kveðin ; enda haggar það engu, þó að þeir fjórir tigir hefðu eigi verið fullir al- gjörlega, og vantað á svo sem eitt ár eða tvö, eða enda nokkru meira. Að taka svo saman í vísuhelm- ingnum: sátum fullkátir sex tigu vetra getur því eigi verið rjett, ef það er rjett ætlun, að setningin : sátum . . vetra kveði á um metorða-tíma Glúms og tali um hann; því að jeg get eigi ímyndað mjer, að vísuhlut- inn tali um aldursár Glúms. Enn hitt er annað, að hann hafi þá verið nær sextugu, er hann flutti að f>ver- brekku (18 -(- c. 40). þ>að er mjög líklegt, að hann hafi þá verið kominn á þann aldur. Enn að hann hafi verið (18 -þ c. 60 =) 78 ára þá, nær engri átt. |>ví að það er auðsjeð, að Glúmur hefur lifað lengi, eptirþað er hann kom að jpverbrekku; hann „bjó þar meðan hann lifði, ok varð gamall ok sjónlauss“ (81. bls.). Á Þverbrekku hefur því ellin einkum færzt yfir hann. Glúmur var og í bardaga, eptir það er hann kom að þverbrekku; frá þeim bardaga segir í XXVII. kap., og er þá Glúmur enn hinn hraustasti, og gengur vel
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.