Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Page 90

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Page 90
90 hlutur, sem i hana hefir sokkið, hefir ágætlega getað haldizt eða sést að minnsta kosti á fari því, er hann hefir eptir sig látið. f>ar sjást för eptir marglittur og önnur lík dýr, sem annars vanalega eigi geta haldizt, þar eru smáar þanggreinir, skeljar og kúfungar, litlir krabbar með öllum öngum, smokkfiskar o. fl. Innanum öll þessi sjávardýr eru á víð og dreif einstöku landdýr, flugur og bjöllur, fiðrildi og einkennilega bygður fugl (archeopteryx lithographica) með fiðruðum hala (eigi stéli beinlínis); hann hefir verið nokkurs konar milli- Jiður milli fúgla og skriðdýra. í leirunum hafa hinar smærstu Qaðrir getað haldizt. þetta dýrasambland hefir komið af því, að dýr þau, sem búið hafa í skóg- unum við fjörðinn, hafa flogið yfir hann og sum svo dottið í vatnið, drukknað, sokkið til botns og hulizt leir, sem síðan harðnaði. í ýmsum löndum eru stór fjöll eigi samsett af öðru en eintómum smáskeljum lítilla sædýra, sem á fjarska löngum tima hafa hlaðizt hver ofan á aðra, hafizt síðan yfir sjávarflöt og orðið að löndum og fjöll- um. Mest af þeim jarðlögum, er júra- og krítartíma- bilin hafa eptir sig látið, eru mynduð á þennan hátt. Með því að rannsaka sjávarbotninn í úthöfunum, hafa menn komizt að því, hvernig jarðlög þessi eru til orð- in. Ofar og neðarísjónum lifir fjöldi dýra, sum skelj- uð og sum eigi; þegar þau deyja, falla leifarnar til botns, og þau hlaðast hvert á annað ofan, og á löng- um tíma geta af eintómum smáskeljum og leir þeim, sem frá löndunum berzt, hlaðizt þykk lög. Náttúru- fræðingurinn IV. Carpenter, hefir rannsakað höfin fram með vesturströndum Englands, en Pourtales sjóinn við Flórída. Á báðum þessum stöðum mætast kaldir og heitir straumar á sjávarbotni, og hefir það mikil áhrif á jarðmyndunina og dýralífið. Töluvert vestur frá Eng- landi eru á sævarbotni norræn kuldadýr, af því þar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.