Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Síða 118

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Síða 118
dal og að fverbrekku, þá hefði þá átt að vera liðið um fjórir tigir vetra, frá því er hann kom að J’verá. Ef hugað er að aldri Glúms, eptir því er sagan segir frá, þá lætur þetta nærri. Glúmur var 15 vetra, er hann fýstist utan (16. bls.) Hann hefur farið um vor, svo sem tíðast var, eða fyrri hluta sumars. Sagan rek- ur svo tímann mjög nákvæmlega, uns hann kemur apt- ur, og má af því sjá, hvje lengi hann hefir utan verið. Sagan rekur tímann á þessa leið: „Um haustið^ (Glúmur fór um vorið) varð vant tveggja kvígna“ (bls. 20). „Ok þat sumar, er þá fór í hönd, átti hon at hafa akrinn, ef at réttu færi........Ok litlu síðarr sum- ars kom Glúmr út“ (21. og 22. bls.). Hann hefur því verið á 17. ári, er hann kom aptur; enn sagan heldur áfram að rekja tímann áþessa leið: „þ>at er sagt, þá er á leið haustit1 (það er Glúmur kom út um sumarið), „at Ástríðr kom enn at máli við Glúm einn morgin, ok vakti hann ok bað hann skipa til verks“ (23. bls.), enn hann gjörði það á þann veg, að hann drap þá Sigmund, er veitt hafði mestan ágang móður hans, meðan hann var í brautu. „Voru þessi mál kyrr um vetrinn“ (26. bls.). „Um vdrit hitti J>orkell“ (hann var faðir Sigmundar) „þ>orvald krók ok aðra sonu þ>óris ok leitar eptir, „at þeir muni fylgja þessu máli“ (27. bls.). „Síðan fóru mál til alþingis“ (28. bls.), og var það um sumarið, og urðu þær lyktir málsins, að „Sigmundr féll úheilagr“ (bls. 29.), en þorkell varð að selja Glúmi fverárland með hálfverði, „en skyldi búa á þau miss- ari“, þ. e. til næsta vors, enn þá hófust metorð Glúms, er hann kom að þverá („Glúmr tók nú virðing mikla í héraðinu11, x. kap.). Eptir þessu hefur Glúmur þá verið 18 vetra, erhann tók virðing i hjeraðinu ogkom
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.