Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Síða 44

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Síða 44
44 Húnakonungum þeim, er fyrir öldum siðan höfðu átt i baráttu við Kinverja, en borið lægra hlut. Priscus sagnaskrifari, sem þekti Atla frá sendiferð þeirri, er hann fór til Atla, hefir ritað bók um ferðina1, sem að sumu leyti er undirstaða undir eldri og nýrri sög- um af Húnakonungi. Priscus lýsir Atla á þessa leið: „Atli var höfuðstór og skolbrúnn i andliti (neffölur — Atla-kviða), smáeygur og hvasseygur, flatnefjaður, því nær skegglaus, litill vexti, þykkvaxinn og herði- breiður, reistur í gangi og hnakkaspertur“. Hermað- ur var hann mikill, en undirhyggjumaður meiri (dtti hann pá hyggju—Atlamál 2), og leitaði sér jafnan far- borða. Engan hafði hann átrúnað, nema sverð orustu- guðsins (geir Oðins), sem átti að hafa fundizt í jörðu í hans landareign. Var undir það hlaðinn köstur hár, og sverðið reist á upp ofan, og það tilbáðu Húnar. fó höfðu þeir einnig spámenn, sem tóku mark um óorðna hluti af kjötlausum dýrabeinum helzt herðar- blöðum, eptir því hvernig æðarnar lágu í beininu. Atli var blíður vinum sínum, en grimmur óvinum, ör á fé við menn sína, alvörugefinn hversdagslega, og réttdæmur. Enginn var hann skartsmaður, en hrein- látur og þokkalegur i búningi, hófsmaður var hann í mat, en bæði drykkjumaður og fjöllyndur, elskaði hann margar konur, og átti fjölda barna, eins og Austurlendingum er títt. Bróður sínum Bleda fyrir- kom hann. Ríki Atla náði frá Svartahafinu norðan Dónár til Norður-pýzkalands og var hér um bil eins mikið, eins og fyrrum Jörmunreks. Yfir Norðurlönd- 1) Priscus: Excerpta de legationibus, Paris 1648, partur af lengri bók um viðureign Bómverja og Húna, sem þó að miklu leyti er samin eptir sögu Cassiodorusar og Ablaviusar. Jomandes, Theophanes, Marcellinus greifi, Prosper Tyro o. fl. hafa farið eptir þessari lengri sögu Priscusar.—Gibbon, VI, XXXIV.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.