Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Blaðsíða 3

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Blaðsíða 3
209 for Isl. VI, 452), var Árni Sivertsen skipaður í hana, og starfaði hann í þeirri nefnd, þangað til hún var upphafin, 4. júlí 1806 (s.st. VII, 80). 18. desember 1807 varð hann ritstofufulltrúi í rentukammerinu og andað- ist í Kaupmannahöfn 1. marz 1814. Hann átti danska konu, og ílengdust börn þeirra í Danmörku. 2. Árni Thorsteinson, fæddur á Arnarstapa 5. apríl 1828, sonur Bjarna konferenzráðs Thorsteinsonar (A 12); útskrifaður úr Reykjavikurskóla 1847 > can<3. juris 19. júní 1854 með 2. einkunn í báðum prófum. Hann kom út árið eptir og fjekk veitingu fyrir Snæfellsnessýslu 31. marz 1856; 18. febrúar 1861 varð hann landfógeti og bæjarfógeti í Reykjavík, en með kgsúrsk. 31. jan- úar 1874 voru þau embætti aðskilin frá 1. júlí s. á. (Tíð. um stjórnarmál. ísl. III, 732), og hefur hann siðan verið eingöngu landfógeti; 26. maí 1867 var hann sæmdur kan- sellíráðs nafnbót og 2. ágúst 1874 riddarakrossi danne- brogsorðunnar. Frá 1. júlí 1877 til 30. apríl 1878 var hann jafnframt embætti sínu settur 2. assessor og dóms- málaritari í yfirdóminum, og árin 1876 til 1879 hafði hann á hendi hina umboðslegu endurskoðun íslenzkra reikninga. Hann hefur setið á 3 seinustu alþingum sem konungkjörinn þingmaður. Kona hans er Soffía dóttir Hannesar Johnsens, kaupmanns í Reykjavík. 3. Arnór Árnason, fæddur á Belgsholti í Borgar- firði 25. ágúst 1808, sonur Árna stúdents Davíðssonar í Belgsholti og konu hans J>óru Jónsdóttur síðast prests á Mosfelli í Mosfellssveit Hannessonar; útskrifaður úr Bessastaðaskóla 1832; cand. juris 7. nóvember 1836 með 1. einkunn í hinu teóretiska en 2. einkunn íhinu praktiska prófi; var hann þá um veturinn á skrifstofu birkidómarans í nyrðra birki Kaupmannahafnar, en kom út sumarið 1837, og var fyrst 1 ár hjá Jóhanni bróður sínum, sýslumanni í þingeyjarsýslu, síðan settur 14'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.