Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Blaðsíða 17

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Blaðsíða 17
223 dæmdur frá því 22. júli 1790. Hann bjó á Felli við Kollaíjörð, og andaðist í Víðidalstungu seint í septem- bermánuði 1810; kona hans var Ástríður (-j* 1802) Bjarnadóttir sýslumanns Halldórssonar á þingeyrum, og áttu þau eina dóttur, Guðrúnu, sem var gipt sjera Einari Bjarnasyni Thorlacíus á Grenjaðarstað. 28. Hallgrimur Bachmann, fæddur á Stóru-Seljum í Helgafellssveit 14. desember 1799, sonur sjera Jóns Hallgrímssonar Bachmanns, síðast prests að Klaustur- hólum, og Ragnhildar Björnsdóttur prófasts þ>orgríms- sonar á Setbergi; útskrifaður úr Bessastaðaskóla 1823 og skrifaður í stúdentatölu við háskólann 1825 ; cand. juris 22. apríl 1830 með 2. einkunn í báðum prófum. Hann hafði í hyggju að gefa út íslenzt lagasafn (Lovs. for Isl. IX, 761), en andaðist í Kaupmannahöfn xi. april 1834, ókvæntur og barnlaus. 29. Hannes Christian Steingrímur Finsen, fæddur í Reykjavík i3.maí 1828, sonur Olafs assessors Finsens (A 69); útskrifaður úr Reykjavíkurskóla 1848; cand. juris 12. júní 1856 með 2. einkunn í báðum prófum. Hann var fyrst í yfirskoðunarskrifstofu hinnar íslenzku stjórnardeildar, síðan varð hann landfógeti á Færeyj- um 15. marz 1858, og fjekk kansellíráðs nafnbót 9. júní 1868 ; 30. október 1871 var honum veitt amtmanns- embættið á Færeyjum, og 26. júlí 1874 var hann sæmd- ur riddarakrossi dannebrogsorðunnar. Hann er tví- kvæntur, og bæði fyrri og seinni kona hans dönsk. 30. Hermannius Elías Johnsson, fæddur á ísafirði 17. desember 1825, sonur Jóns Jónssonar, verzlunar- stjóra þar, og konu hans Guðbjargar Jónsdóttur Hjalta- líns, síðast prests á Breiðabólstað á Skógarströnd; út- skrifaður úr Reykjavíkurskóla 1849; cand.juris 12.júní 1856 með 2. einkunn í báðum prófum. Hann var sett- ur málaflutningsmaður við yfirdóminn 30. júlí 1858, Tímarit hins islenzka Bókmentafélags. 111. 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.