Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Blaðsíða 20

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Blaðsíða 20
426 andaðist þar 26. marz 1840. Kona hans var Ólína dóttir Bonnesens sýslumanns; börn þeirra dóu ung. 34. Jóhannes Júlíus Havsteen, fæddur á Akureyri 13. ágúst 1839, sonur Jóhans kaupmanns Havsteens og konu hans Soffíu Thyrrestrup, kaupmanns á Akur- eyri; útskrifaður úr Reykjavíkurskóla 1859; cand. juris 7. júní 1866 með 2. einkunn í báðum prófum. Hann var fyrst á skrifstofu amtmannsins í Holbæk, varð 1870 assistent í hinni íslenzku stjórnardeild og var settur amtmaður í norður- og austuramtinu 9. júní 1881. Hann á danska konu, dóttur Westengaards ofursta í landhernum. 35. Jón Arnórsson, fæddur á Dunki í Hörðudal 1734, sonur Arnórs Jónssonar, sýslumanns í Borgar- fjarðarsýslu, og konu hans Steinunnar Jónsdóttur pró- fasts þórarinssonar í Hjarðarholti í Dölum; útskrifað- ur úr Skálholtsskóla 1757 og skrifaður í stúdentatölu við háskólann 1761; cand. juris 23. april 1765 með 2. einkunn. Hann var síðan skrifari hjá Skúla landfógeta Magnússyni, var skipaður aðstoðarmaður Hans Wíums, sýslumanns í miðhluta og suðurhluta Múlasýslu, 16. maí 1769 (Lovs. for Isl. III, 634) og fjekk veitingu fyrir Snæfellsnessýslu og Arnarstapa umboði 9. febrú- ar 1778. Hann bjó á Ingjaldshóli og seinast á Elliða og andaðist þar 26. apríl 1792. Kona hans var Guð- rún yngri (þ 15. jan. 1801) Skúladóttir landfógeta Magnússonar; börn þeirra mönnuðust lítt. 36. JÓn Eiríksson, fæddur á Skálafelli í Hornafirði 31. ágúst 1728, sonur Eiríks Jónssonar, bónda þar, og konu hans Steinunnar Jónsdóttur bónda á Hofi í Ör- æfum Vigfússonar; útskrifaður úr Niðarósskóla 1748; cand. juris 22. ágúst 1758 með 1. einkunn. 22. apríl 1759 var hann skipaður prófessor í lögfræði við Sór- eyjar háskóla, en var kallaður frá því embætti 4. júní 1771 og skipaður „Committeret“ (ritstofustjóri) í hinni norsku stjórnardeild með veitingabrjefi 8. júlí s. á. (sbr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.