Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Side 33

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Side 33
239 cand. juris 19. júní 1865 með 2. einkunn í báðumpróf- um. Hann var síðan á skrifstofu stiptamtmanns og landfógeta, var settur fyrir Dalasýslu 23. ágúst 1867, og fjekk veitingu fyrir henni 12. maí 1868, og bjó þar á Staðarfelli og Innri-Fagradal. 12. apríl 1877 var hon- um veitt Húnavatnssýsla og flutti hann sig þá að Kornsá. Hann sat á alþingi 1881 sem þjóðkjörinn þing- maður. Kona hans er Kristín Ásgeirsdóttir bókbind- ara Finnbogasonar á Lambastöðum á Seltjarnarnesi. 59. Lárus Snefjeld, fæddur á Hólum í Hjaltadal 1751, sonur Jóns prófasts Magnússonar á Staðastað— bróður Skúla landfógeta — og konu hans þórunnar Hansdóttur Möðruvalla-klausturhaldara Schevings; út- skrifaður úr Skálholtsskóla 1770; cand. juris 22. marz 1776 með 1. einkunn. Hann varð kopíisti í rentu- kammerinu, og andaðist í Kaupmannahöfn 1786, ó- kvæntur og barnlaus. 60. Lárus Thórarensen, fæddur á Möðruvöllum í Hörgárdal i5.júní 1799; sonur Stefáns amtmanns þ>ór- arinssonar (A 87) ; útskrifaður úr heimaskóla af Árna biskupi Helgasyni 1816; cand. juris 13. apríl 1821 með 1. einkunn í hinu teóretiska og 2. einkunn í hinu praktiska prófi. Hann var síðan í rentukammerinu, og fjekk Skagafjarðarsýslu 13. maí 1826 (Lovs. for Isl. IX, 83), og þjónaði henni þangað til honum 12. janúar 1853 var veitt lausn frá fardögum s. á. Hann bjó á Enni á Höfðaströnd, og andaðist þar ig. apríl 1864. Kona hans var Elín (ý 24. ágúst 1873) dóttir Jakobs Havsteins, kaupmanns á Hofsós; einkadóttir þeirra, Maren Ragnheiður Friðrikka, var gipt Jóhann- esi sýslumanni Guðmundssyni (B 12). 61. Magnús Gisíason, fæddur á Geitaskarði 1737, sonur Gísla biskups Magnússonar á Hólum og konu hans Ingibjargar Sigurðardóttur frá Geitaskarði Ein- Timarit hins íslenzka Bókmentafélags. IIX. 16

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.