Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Blaðsíða 33

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Blaðsíða 33
239 cand. juris 19. júní 1865 með 2. einkunn í báðumpróf- um. Hann var síðan á skrifstofu stiptamtmanns og landfógeta, var settur fyrir Dalasýslu 23. ágúst 1867, og fjekk veitingu fyrir henni 12. maí 1868, og bjó þar á Staðarfelli og Innri-Fagradal. 12. apríl 1877 var hon- um veitt Húnavatnssýsla og flutti hann sig þá að Kornsá. Hann sat á alþingi 1881 sem þjóðkjörinn þing- maður. Kona hans er Kristín Ásgeirsdóttir bókbind- ara Finnbogasonar á Lambastöðum á Seltjarnarnesi. 59. Lárus Snefjeld, fæddur á Hólum í Hjaltadal 1751, sonur Jóns prófasts Magnússonar á Staðastað— bróður Skúla landfógeta — og konu hans þórunnar Hansdóttur Möðruvalla-klausturhaldara Schevings; út- skrifaður úr Skálholtsskóla 1770; cand. juris 22. marz 1776 með 1. einkunn. Hann varð kopíisti í rentu- kammerinu, og andaðist í Kaupmannahöfn 1786, ó- kvæntur og barnlaus. 60. Lárus Thórarensen, fæddur á Möðruvöllum í Hörgárdal i5.júní 1799; sonur Stefáns amtmanns þ>ór- arinssonar (A 87) ; útskrifaður úr heimaskóla af Árna biskupi Helgasyni 1816; cand. juris 13. apríl 1821 með 1. einkunn í hinu teóretiska og 2. einkunn í hinu praktiska prófi. Hann var síðan í rentukammerinu, og fjekk Skagafjarðarsýslu 13. maí 1826 (Lovs. for Isl. IX, 83), og þjónaði henni þangað til honum 12. janúar 1853 var veitt lausn frá fardögum s. á. Hann bjó á Enni á Höfðaströnd, og andaðist þar ig. apríl 1864. Kona hans var Elín (ý 24. ágúst 1873) dóttir Jakobs Havsteins, kaupmanns á Hofsós; einkadóttir þeirra, Maren Ragnheiður Friðrikka, var gipt Jóhann- esi sýslumanni Guðmundssyni (B 12). 61. Magnús Gisíason, fæddur á Geitaskarði 1737, sonur Gísla biskups Magnússonar á Hólum og konu hans Ingibjargar Sigurðardóttur frá Geitaskarði Ein- Timarit hins íslenzka Bókmentafélags. IIX. 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.