Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Qupperneq 34

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Qupperneq 34
240 arssonar biskups; útskrifaður úr Hólaskóla 1757, og skrifaður árið eptir í stúdentatölu við háskólann; cand. juris 17. júní 1765 með 3. einkunn í báðum prófum. Hann var settur sýslumaður i Skagafjarðarsýslu 1771 eptir lát Jóns sýslumanns Snorrasonar og-1773 í Húna- vatnssýslu, og' fjekk veitingu fyrir henni 21. febrúar 1774; var Húnavatnssýsla þá talin versta sýsla á land- inu. Hann bjó á Geitaskarði og andaðist þar 1789. Hann átti Helgu (j- 1784) Halldórsdóttur prófasts Jónssonar á Hólum í Hjaltadal; börn þeirra voru: sjera Gísli á Tjörn á Vatnsnesi, sjera Halldór í Saur- bæ á Hvalfjarðarströnd og Ingibjörg, sem fyrst var gipt Jóni bónda Jónssyni á Auðunnarstöðum i Víðidal og síðan sjera Einari Guðbrandssyni á Auðkúlu. 62. Magnús Ólafsson, fæddur í Svefneyjum 17281, sonur Olafs bónda Gunnlaugssonar í Svefneyjum og konu hans Ragnhildar Sigurðardóttur lögrjettumanns Sigurðssonar á Brjánslæk; útskrifaður úr Skálholts- skóla 1754; cand. juris 19. júní 1769 með 2. einkunn. 10. marz s. á. hafði hann fengið konungsbrjef fyrir varalögmannsdæmi sunnan og austan, en rjettur lög- maður varð hann ekki fyr en 9. marz 1791, þegar Björn lögmaður Markússon andaðist. Hann var stóls- haldari í Skálholti frá 1777—85, flutti sig síðan að Meðalfelli í Kjós, og andaðist þar 14. janúar 1800; var hann hinn síðasti lögmaður, sem andaðist í lög- mannsdæmi. Magnús lögmaður átti Ragnheiði (j* 16. marz 1831) dóttur Finnsbiskups Jónssonar; þeirrabörn voru: Finnur etazráð og „Geheime-Arkivarius11, Ragn- hildur kona sjera Einars Pálssonar á Meðalfelli og Guðríður kona Stefáns Pálssonar í Oddgeirshólum. Sbr. lögmannatal Jóns Sigurðssonar, Nr. 136, í Safni til sögu íslands II, 163. 1) Sjá Minnisverð Tíð. II, 442 og Minerva 1803, 332. bls.; aðrir telja hann íæddan 1731.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.