Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Blaðsíða 38

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Blaðsíða 38
244 Vibe, og’ andaðist i mestu bágindum 1803, ókvæntur og bamlaus. 69. Ólafur Finsen. fæddur i Skálholti 22. mai 1793, albróðir Jóns kansellíráðs Finsens (A 38); útskrifaður úr heimaskóla af Steingrími biskupi Jónssyni 1814; cand. juris 7. október 1817 með 1. einkunn í hinu teó- retiska og 2. einkunn í hinu praktiska prófi. Hann var settur sýslumaður í Gullbringu- og Kjósarsýslu 12. september 1818, og fjekk veitingu fyrir henni 5. maí 1821, og kammerráðs nafnbót 8. mai 1832. 18. april 1834 varð hann 2. assessor og dómsmálaritari í yfir- dóminum, en hafði verið settur, frá því að Magnús konferenzráð andaðist (A 63). Hann þjónaði land- og bæjarfógetaembættinu fyrir Ulstrup frá 1831 til 1832, og stiptamtmannsembættinu og amtmannsembættinu í suðuramtinu fyrir Krieger frá 1834 til 1836. Hann andaðist í Reykjavik 24. febrúar 1836. Kona hans var María dóttir Ola Möllers, kaupmanns i Reykjavík; börn þeirra eru: Vilhjálmur Finsen hæstarjettardómari (A 95); Jón Finsen stiptsfysikus á Lálandi og Falstri; Hannes Finsen amtmaður á Færeyjum (A 29); Oli Finsen póstmeistari í Reykjavík, og Valgerður seinni kona Halldórs prófasts Jónssonar á Hofi í Vopnafirði. 70. Ólafur Halldórsson, fæddur á Hofi í Vopna- firði 15. mai 1855, sonur Halldórs prófasts Jónssonar og fyrri konu hans Gunnþórunar Gunnlaugsdóttur dóm- kirkjuprests Oddsens; útskrifaður úr Reykjavíkurskóla 1877; cand. juris 2. júní 1882 með 1. einkunn. 71. Ólafur Ólafsson, fæddur á J>verá í Skagafirði 25. desember 1754, sonur Olafs bónda Jónssonar á Frostastöðum og konu hans Kristínar Björnsdóttur prests í Hofstaðaþingum Skúlasonar; útskrifaður úr Hólaskóla 1773, var síðan skrifari hjá Olafi stiptamt- manni og var skrifaður í stúdentatölu við háskól- ann 1777; cand. juris 20. ágúst 1782 með 1. einkunn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.