Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Qupperneq 46

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Qupperneq 46
252 Sönderhald og Österlisbjerg hjeruðum 1791, og 1796 jafnframt ráðamaður í Randers; 7. desember 1804 varð hann borgmeistari í Randers og fjekk lausn frá því embætti 13. október 1819, en var þá skipaður birki- dómari og skrifari í Estrup birki og fjekk loks algjör- lega lausn frá embætti 1. júní 1831. Hann var gjörður Dr. juris af háskólanum í Göttingen 1801, og 25. júlí 1809 var hann sæmdur jústizráðs nafnbót. Hann andaðist í Randers 23. nóvember 1840. Hann átti danska konu, og eru mikilsverðir menn i Danmörku frá honum komnir, þar sem er Dr. med. S. A. N. Stadfeldt, prófessor við háskólann í Kaupmannahöfn og yfirlæknir á hinni konunglegu fæðingar- og hjúkr- unarstofnun; og J. D. S. Adolph, þjóðbankafulltrúi og einn hinn merkasti stórkaupmaður í Kaupmannahöfn. 84. Stefán Bjarnarson, fæddur á Ketilsstöðum í Jökulsárhlíð 29. júlí 18261, sonur Björns Sigurðssonar, bónda þar, og konu hans þorbjargar Stefánsdóttur prests á Presthólum Lárussonar Schevings; gekk í Reykjavíkurskóla, en var útskrifaður af cand. theol. Magnúsi Eiríkssyni í Kaupmannahöfn 1851; cand. juris 19. júni 1858 með 2. einkunn í báðum prófum. Hann var s. á. settur sýslumaður í ísafjarðarsýslu og fjekk veitingu fyrir henni 28. janúar 1859, og 26. febrúar 1866 varð hann jafnframt bæjarfógeti áísafirði; honum var veitt Árnessýsla 6. nóvember 1878, en hann tók ekki við henni fyr en 24. júní 1879. Hann býr nú á Gerðiskoti í Flóagaflshverfi. Kona hans er dönsk. 85. Stefán Stephensen, fæddur á Bessastöðum 27. desember 1767, sonur Ólafs stiptamtmanns Stefánsson- ar (A 72); útskrifaður úr Skálholtsskóla 1785; cand. juris 5. nóvember 1788 með 1. einkunn í báðum próf- 1) í vitnisburðarbók skólans stendur, að hann sje fædd- ur 20. júlí 1827.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.