Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Qupperneq 48

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Qupperneq 48
*54 jafnframt skipaður bæjarfógeti á Akureyri; hann þjónaði amtmannsembættinu í norður- og austuramt- inu i fjærvist Havsteens amtmanns frá því um haustið 1862 og þangað til sumarið eptir. Hann á danska konu. 87. stefán þórarinsson, fæddur á Stóru-Grund í Eyjafirði 24. ágúst 1754, sonur þórarins sýslumanns Jónssonar og konu hans Sigríðar Stefánsdóttur prests á Höskuldsstöðum Olafssonar; útskrifaður í Kaup- mannahöfn af Hannesi biskupi Finnssyni 1771; cand. juris 6. febrúar 1776 með 1. einkunn. Hann var síðan í rentukammerinu, þangað til hann með kgsbrjefi 3. febrúar 1779 var skipaður varalögmaður norðan og vestan hjá Sveini lögmanni Sölvasyni, og þegar Sveinn lögmaður andaðist (6. ágúst 1782) varð hann lögmað- ur að fullu og öllu. Hann var skipaður amtmaður yfir norður- og austuramtinu 12. maí 1783 (Lovs. for Isl. IV, 711), en hjelt þó jafnframt lögmannsdæminu þangað til 19. ágúst 1789, að hann fjekk algjörlega lausn frá því; amtmannsembættinu þjónaði hann til dauðadags. Hann var settur stiptamtmaður og amt- maður bæði í suðuramtinu og vesturamtinu frá því að Ludvig Erichsen dó, þangað til Trampe tók við (sbr. A 72, nmgr.), og fra 29. marz 1810 til 20. marz 1813 var hann forseti í stjórnarnefnd stiptamtmannsembætt- isins1. Með konunglegri umboðsskrá 12. desember 1) Trampe stiptamtmaður fór utan til Englands haustið 1809, og með umboðsskrá, dagsettri í London 29. marz 1810, skipaði hann Stefán amtmann þórarinsson, ísleif yfirdómara Einarsson og Erydensberg landfógeta í nefnd, er skyldi gegna embættisstörfum stiptamtsmanns og amtmannsins í suður- amtinu. Með kgsúrsk. 23. júlí sama ár var Trampe skipaður stiptamtmaður í þrándheimi, og jafnframt var nefnd sú, er hann hafði sett á íslandi, staðfest þannig, að hún skyldi hafa á hendi störf stiptamtmanns, en aptur var Castenskjold skip- aður amtmaður í suðuramtinu og honum bætt við í nefndina.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.