Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Page 49

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Page 49
»55 1799 (Lovs. for Isl. VI, 414) var hann skipaður í nefnd um skólamál og dómaskipun íslands. Honum var veitt konferenzráðs nafnbót 31. marz 1813, og 31. júlí 1815 var hann sæmdur riddarakrossi dannebrogsorð- unnar. Hann bjó á Möðruvöllum í Hörgárdal og andaðist þar 12. marz 1823. Stefán amtmaður átti Ragnheiði (■{• 9. ágúst 1843) Vigfúsdóttur sýslumanns Schevings (A 92); þau áttu alls 18 börn; synir þeirra, sem til aldurs komust, voru: Vigfús kansellísekreteri (A 93), þórarinn kaupmaður í Skjaldarvík, Olafur læknir á Hofi, Oddur lyfsali á Akureyri, Lárus sýslu- maður á Enni (A 60), Magnús á Eyrarlandi og Stefán á Espihóli; en dætur: Anna Sigríður, fyrri kona Páls amtmanns Melsteðs (B 20), Guðrún, kona Dr. Gísla Brynjólfssonar á Hólmum, og Margrjet. Æfisaga Stefáns konferenzráðs er prentuð sjer í lagi, Kph. 1824, sbr. lögmannatal Jóns Sigurðssonar Nr. 134 í Safni til sögu Islands, II, 159,. og Ný Fje- lagsrit 5. ár. 88. steindór Finnsson, fæddur í Reykholti 7. jan- úar 1743, sonur Finns biskups Jónssonar og konu hans Guðríðar Gísladóttur frá Máfahlíð Jónssonar, systur Magnúsar amtmanns; útskrifaður úr Skálholtsskóla 1759 og skrifaður í stúdentatölu við háskólann 1764; cand. juris 7. júní 1771 með 1. einkunn. Honum var veitt Árnessýsla 12. febrúar 1772 og þjónaði hann henni þangað til hann fjekk lausn frá embætti, 31. marz 1813; hann var sæmdur kansellíráðs nafnbót 8. ágúst 1810. Steindór sýslumaður bjó á Oddgeirshól- um og andaðist þar 26. ágúst 1819. Hann átti Krist- ínu (ý 13. apríl 1810) Halldórsdóttur prests á Breiða- Með kgsúrsk. 20. marz 1813 var nefnd þessi af numin og Castenskjold skipaður stiptamtmaður. Xímarít hins íslenzka Bókmentafélags. III. 17

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.