Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Blaðsíða 49

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Blaðsíða 49
»55 1799 (Lovs. for Isl. VI, 414) var hann skipaður í nefnd um skólamál og dómaskipun íslands. Honum var veitt konferenzráðs nafnbót 31. marz 1813, og 31. júlí 1815 var hann sæmdur riddarakrossi dannebrogsorð- unnar. Hann bjó á Möðruvöllum í Hörgárdal og andaðist þar 12. marz 1823. Stefán amtmaður átti Ragnheiði (■{• 9. ágúst 1843) Vigfúsdóttur sýslumanns Schevings (A 92); þau áttu alls 18 börn; synir þeirra, sem til aldurs komust, voru: Vigfús kansellísekreteri (A 93), þórarinn kaupmaður í Skjaldarvík, Olafur læknir á Hofi, Oddur lyfsali á Akureyri, Lárus sýslu- maður á Enni (A 60), Magnús á Eyrarlandi og Stefán á Espihóli; en dætur: Anna Sigríður, fyrri kona Páls amtmanns Melsteðs (B 20), Guðrún, kona Dr. Gísla Brynjólfssonar á Hólmum, og Margrjet. Æfisaga Stefáns konferenzráðs er prentuð sjer í lagi, Kph. 1824, sbr. lögmannatal Jóns Sigurðssonar Nr. 134 í Safni til sögu Islands, II, 159,. og Ný Fje- lagsrit 5. ár. 88. steindór Finnsson, fæddur í Reykholti 7. jan- úar 1743, sonur Finns biskups Jónssonar og konu hans Guðríðar Gísladóttur frá Máfahlíð Jónssonar, systur Magnúsar amtmanns; útskrifaður úr Skálholtsskóla 1759 og skrifaður í stúdentatölu við háskólann 1764; cand. juris 7. júní 1771 með 1. einkunn. Honum var veitt Árnessýsla 12. febrúar 1772 og þjónaði hann henni þangað til hann fjekk lausn frá embætti, 31. marz 1813; hann var sæmdur kansellíráðs nafnbót 8. ágúst 1810. Steindór sýslumaður bjó á Oddgeirshól- um og andaðist þar 26. ágúst 1819. Hann átti Krist- ínu (ý 13. apríl 1810) Halldórsdóttur prests á Breiða- Með kgsúrsk. 20. marz 1813 var nefnd þessi af numin og Castenskjold skipaður stiptamtmaður. Xímarít hins íslenzka Bókmentafélags. III. 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.