Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Qupperneq 56

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Qupperneq 56
262 og 1857 sem konungkjörinn þingmaður. Kona hans er Jóhanna dóttir Lárusar kaupmanns Knudsens i Reykjavík ; þau búa á Litla-Hrauni á Eyrarbakka og eru þeirra börn: Árni, bóndi í Ameríku; þórður, læknir á Suðurnesjum; sjera Oddgeir í Miklaholti; Margrjet kona sjera Páls Sigurðssonar í Gaulveijabæ; þorgrim- ur barnaskólakennari; Sigurður og Sigríður. 99. þórður Jónasson, fæddur áNesi í Aðalreykja- dal 26. febrúar 1800, sonur sjera Jónasar Jónssonar síðast prests í Reykholti og konu hans þórdisar Jóns- dóttur prests i Garði Sigurðssonar; útskrifaður úr Bessastaðaskóla 1820 ; síðan kenndi hann piltum undir skóla, og var um tíma skrifari hjá þórði sýslumanni Björnssyni og var skrifaður í stúderitatölu við háskól- ann 1824; cand. juris 19. april 1830 með 1. einkunn í báðum prófum. Hann var eptir það í fjármálastjórn- inni (Finantsdeputationen), þangað til hann fjekk Eyja- íjarðarsýslu 24. febrúar 1835, tók við henni um haustið og þjónaði henni þangað til um sumarið 1837. 15. september 1836 varð hann 1. assessor i yfirdóminum og 31. marz 1856 jústitíaríus, og fjekk lausn frá því embætti með fullum launum 24. maí 1877. Hann Qekk jústizráðs nafnbót 6. október 1852, riddarakross danne- brogsorðunnar 6. október 1856, kommandörkross sömu orðu 1. flokk 11. maí 1865 og heiðursmerki danne- brogsmanna 2. ágúst 1874; þar að auki fjekk hann riddarakross heiðursfylkingarinnar frakknesku 1863. Hann veitti ýmsum embættum forstöðu sem settur: Gullbringu- og Kjósarsýslu frá 3. marz til 31. júlí 1840 og aptur frá 19. september 1850 og þangað til Bau- mann tókvið sumarið 1853; amtmannsembættinu í norð- ur- og austuramtinu frá því að Grimur Johnsson dó sumarið 1849 °í? þangað til Havsteen tók við sumarið eptir; landfógetaembættinu frá því í marz 1852 og þangað til Vilhjálmur Finsen tók við sama sumar;
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.