Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Qupperneq 65

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Qupperneq 65
271 an á skrifstofu Gríms Johnssonar, er þá var bæjarfó- geti í Skjelskör, og fjekk veitingarbrjef fyrir Snæfells- nessýslu 13. maí 1823 ; síðan fjekk hann veitingu fyrir Borgarfjarðarsýslu ig. maí 1827, en fór þangað ekki, og fjekk Mýra- og Hnappadalssýslu 24. maí 1828, og loks fjekk hann Rangárvallasýslu 19. apríl 1836, tók við henni i fardögum árið eptir og þjónaði henni til dauðadags. Eptir að hann varð sýslumaður, bjó hann fyrst í Máfahlíð, siðan í Einarsnesi og á Hamri á Mýr- um og síðast á Kollabæ í Fljótshlíð og andaðist þar 4. júli 1843. Með fyrri konu sinni átti hann 3 dætur: Oddnýju; Kristínu, konu sjera Jóhanns Björnssonar í Keldnaþingum, og Sigríði, konu sjera Páls Ingimund- arsonar í Gaulverjabæ. Seinni kona hans var Kristín (•{• 17. sept. 1876) Ingvarsdóttir frá Skarði á Landi Magnússonar, og þeirra börn: Guðlaug, kona sjera Gísla Jóhannessonar á Reynivöllum; Ingibjörg, kona Eggerst sýslumanns Briems; Sigríður, kona Jóns pró- fasts þórðarsonar á Auðkúlu ; Sigurður sýslumaður í Bæ (A 81); Elín, og Áslaug kona Magnúsar Stephensens i Viðey. 7. Erlendur þórarinsson, fæddur á Bjarnanesi 6. desember 1828, sonur f>órarins prófasts Erlendssonar, slðast á Hofi í Álptafirði, og konu hans Guðnýjar Benediktsdóttur prests á Skorrastað f>orsteinssonar. Hann lærði hjá Árna biskupi Helgasyni, fór síðan ut- an og tók próf í dönskum lögum 10. júlí 1854 með 1. einkunn í báðum prófum, og fjekk 27. s. m. veitingu fyrir ísafjarðarsýslu. Hann drukknaði á íafjarðardjúpi 29. desember 1857, ókvæntur og barnlaus. 8. Finnur Thorsteinson, fæddur á Arnarstapa 1822, sonur Bjarna konferenzráðs Thorsteinsonar (A 12); út- skrifaður úr heimaskóla af Árna biskupi Helgasyni 1842, og var skrifaður í stúdentatölu við háskólann árið eptir; Xímarit hins íslenzka Bókmentafélags. III. 18
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.