Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Qupperneq 70

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Qupperneq 70
276 mannahöfn, og Sig’urður ráðsmaður hegningarhússins í Reykjavík. Æfisaga Jóns Guðmundssonar er prentuð í And- vara, 7. ári. 15. Jón Johnsen, fæddur á Móeiðarhvoli n. maí 1778, sonur Jóns sýslumanns Jónssonar (A 43); út- skrifaður úr heimaskóla 1797; exam. jur. 22.júni 1800 með 2. einkunn í báðum prófum. Hann gjörðist árið eptir lögsagnari Steindórs sýslumanus Finnssonar í Árnessýslu og var það, þangað til Steindór fjekk lausn 1813, og aptur lögsagnari Theódórs sýslumanns Thorlacíusar í sömu sýslu frá 1815—19; eptir það var hann settur fyrir sýsluna 1819—20 og aptur 1833—35; sömuleiðis var hann umboðsmaður yfir konungsjörðum í Árnessýslu, þangað til þær voru seldar, hin síðasta 19. apríl 1837. Hann bjó á Drumboddsstöðum og Skálholti í Biskupstungum og síðast á Stóra-Ármóti í Flóa, og drukknaði niður um ís á þjórsá 13. nóvem- ber 1843. Kona hans var Halla Magnúsdóttir bónda á Skálmholtshrauni á Skeiðum Jónssonar, og þeirra börn: Jón etazráð (A 41), Magnús kaupmaður og óð- alsbóndi í Bráðræði, J>orsteinn sýslumaður (A 104) og Helga kona Árim bónda Magnússonar á Stóra-Ármóti. 16. Jón Thóroddsen, fæddur á Reykhólum 5. októ- ber 1819, sonur J>órðar beykis fóroddssonar á Reyk- hólum og konu hans þóreyjar Gunnlaugsdóttur prests í Reynistaðarþingum Magnússonar; útskrifaður úr Bessastaðaskóla 1840 og skrifaður í stúdentatölu við háskólann árið eptir. Hann lauk ekki embættisprófi í það sinn, en í marzmánuði 1848 gekk hann í lið með Dönum móti J>jóðverjum, og fjekk lausn frá her- þjónustunni um haustið, þegar vopnahlje var samið. Um vorið 1850 kom hann út aptur til íslands alfarinn og var þá settur fyrir Barðastrandarsýslu, en fór utan !853 og tók próf í dönskum lögum 25. janúar 1854
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.