Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Qupperneq 72

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Qupperneq 72
27« 18. Otti Effersö, fæddur í Orfarsey 8. október 1785; sonur Guðmundar bónda Jónssonar í Skildinga- nesi og konu hans Guðríðar Ottadóttur bónda á Hrólfs- skála Ingjaldssonar; útskrifaður úr heimaskóla 1802. Hann var síðan nokkur ár á skrifstofu stiptamtmanns í Reykjavík og var settur sýslumaður í Gullbringu- og Kjósarsýslu 15. ágúst 1812 og þjónaði henni til 29. apríl 1814. Hann fór þá utan og tók próf í dönskum lögum 1816 með 1. einkunn i báðum próf- um; 17. mai árið eptir fjekk hann veitingu fyrir Snæ- fellsnessýslu, og andaðist hann þar 12. febrúar 1818, ókvæntur. Dóttir hans með Elínu Egilsdóttur Sandholt var Solveig, sem fyrst var gipt Jóni Vigfússyni prentara og síðan Jóni Jónssyni prentara, báðum í Reykjavík. 19. Páll Guðmundsson, fæddur i Krossavík 1777, sonur Guðmundar Pjeturssonar sýslumanns i Norður- Múlasýslu og fyrri konu hans þórunar Pálsdóttur prófasts Guðmundssonar í Vallanesi; útskrifaður úr heimaskóla af Geir biskupi Vídalín 1801; exam. juris 25. júní 1804 með 1. einkunn í hinu teóretiska og 2. einkunn í hinu praktiska prófi. Hann fjekk Norður-Múlasýslu eptir föður sinn 24. júlí 1807 og bjó fyrst á Breiðavaði og siðan á Hallfreðarstöðum og andaðist þar um haustið 1815. Hann átti Malenu Jensdóttur verzlunarmanns Örums, systurdóttur Geirs biskups, og voru þeirra börn: Páll stúdent og amtsskrifari; sjera Stefán aðstoðar- prestur á Hofi í Vopnafirði; sjera Siggeir á Skeggja- stöðum; Sigríður fyrst kona sjera J>orsteins Helgason- ar i Reykholti og síðar seinni kona sjera Sigurðar Thórarensens i Hraungerði; og þórunn fyrst gipt Hall- dóri stúdent Sigfússyni og síðan Páli umboðsmanni Olafssyni á Hallfreðarstöðum. 20. Páll Melsteð, fæddur á Völlum i Svarfaðardal 31. marz 1791, sonur J»órðar Jónssonar, prests þar, og konu hans Ingibjargar Jónsdóttur prests á Melstað
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.