Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Qupperneq 73

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Qupperneq 73
279 Guðmundssonar; útskrifaður úr Bessastaðaskóla 1809, var siðan skrifari Stefáns amtmanns f>órarinssonar, fór utan 1813 og tók próf í dönskum lögum 1815 með 1. einkunn í báðum prófum. Hann var settur sýslu- maður í Suður-Múlasýslu 3. júní 1815 og fjekk veit- ingu fyrir henni 19. september s. á.; þvf næst fjekk hann Norður-Múlasýslu 17. maí 1817 og kammeráðs nafnbót 8. mai 1832. Meðan hann var sýslumaður i Múlasýslunum, bjó hann á Ketilsstöðum á Völlum, en 24. febrúar 1835 var honum veitt Árnessýsla og flutti hann sig þá að Hjálmholti í Flóa; fardagaárið 1836— 37 þjónaði hann jafnframt Rangárvallasýslu fyrir Eirík sýslumann Sverrisson; 8. júli 1848 var honum veitt jústizráðs nafnbót. Loks varð hann amtmaður í vestur- amtinu 12. mai 1849; þjónaði hann þvi embætti til dauðadags og andaðist í Stykkishólmi 9. maí 1861. Hann var sæmdur riddarakrossi dannebrogsorðunnar 10. júní 1841, heiðurmerki dannebrogsmanna 21. sept- ember 1851 og kommandörkrossi dannebrogsorðunnar 14. júlí 1859. Hann sat í embættismannanefndinni í Reykjavík 1839 og 1841, á alþingi 1845 sem aðstoð- armaður konungsfulltrúa, 1847 sem konungkjörinn þing- maður, 1849 og á 4 næstu alþingum, síðast 1859, sem konungsfulltrúi, og loks á þjóðfundinum 1851 sem konungkjörinn þingmaður og var forseti þjóðfundarins; hann sat og í landbúnaðar- og skattanefndinni 1845 (sbr. A 100). Páll amtmaður var tvíkvæntur; fyrri kona hans var Anna Sigríður (j- 8. júní 1844) dóttir Stefáns amtmanns þórarinssonar, og voru þeirra börn: Páll málaflutningsmaður við yfirdóminn (B 21); Ragn- heiður kona Vigfúsar sýslumanns Thórarensens (B 28); Ingibjörg kona sjera Gísla Thórarensens á Ásgautstöð- um; Margrjet; Sigurður lector theol. og forstöðumað- ur prestaskólans í Reykjavík; Björg kona Guðmund- ar sýslumanns Pálssonar ; Guðrún kona Stefáns pró-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.