Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Qupperneq 74

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Qupperneq 74
fasts Stephensens í Holti í Önundarfirði; Jón prófast- ur f Klausturhólum; Stefanía kona Halldórs aðjunkts Guðmundssonar; Jakobfna fyrri kona Pjeturs kaup- manns Eggerz í Akureyjum; Halldór cand. phil. og amtsskrifari ; og J>órdís kona Jónasar sýslumanns Thorstensens. Seinni kona Páls amtmanns var Ingi- leif Jónsdóttir prests á Klausturhólum Bachmanns og þeirra sonur Hallgrímur cand. phil. 21. Páll Melsteð, fæddur á Möðruvöllum í Hörgár- dal 13. nóvember 1812, sonur Páls amtmanns Melsteðs (B 20); útskrifaður úr Bessastaðaskóla 1834. Hann fór utan sama ár, var skrifaður í stúdentatölu við há- skólann og las lög, en leysti ekki af hendi embættis- próf í það sinni. Hann kom út aptur 1840 og bjó nokkur ár á Brekku á Álptanesi og flutti sig síðan tíl Reykjavíkur; 1848—49 þjónaði hann Árnessýslu í fjærveru föður síns, og 19. maí 1849 var hann settur sýslumaður í Snæfellsnessýslu og þjónaði henni þang- að til að Bogi Thórarensen tók við 1854, og bjó hann þá í Bjarnarhöfn. Árið eptir fór hann aptur utan og tók próf í dönskum lögum 28. janúar 1857 með 2. einkunn í báðum prófum. Siðan þjónaði hann Gull- bringu- og Kjósarsýslu 1858—62, fyrst fyrir Baumann sýslumann og siðan á eigin ábyrgð, og 21. janúar 1862 var hann settur málaflutningsmaður við yfirdóm- inn; jafnframt hefur hann haft á hendi tímakennslu við latínuskólann siðan 1868. Páll Melsteð er tvi- kvæntur; fyrri kona hans var Jórunn (ý 21. ág. 1858), dóttir ísleifs háyfirdómara Einarssonar; af börnum þeirra komust að eins 3 upp, og er eitt þeirra Anna kona Stefáns Stephensens umboðsmanns Múkaþverár- klausturs; seinni kona Páls Melsteðs er þóra dóttir Gríms amtmanns Johnssonar. 22. Pjetur Ottesen, fæddur á Sviðholti á Álptanesi 1778, sonur Odds yfirdómsnótaríusar og J>ingeyra klaust-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.