Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Blaðsíða 75

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Blaðsíða 75
28i urhaldara Stefánssonar og’ konu hans Hólmfriðar Pjet- ursdóttur sýslumanns porsteinssonar (A 75); útskrifaður úr Hólaskóla 1799; exam.juris 29. júní 1801 með 2. ein- kunn í hinu teóretiska og 1. einkunn í hinu praktiska prófi. Hann varð síðan skrifari, fyrst hjá Krogh sýslu- manni í Húnavatnssýslu og síðan hjá Birni jústizsekre- tera Stephensen á Lágafelli, var settur fyrir Mýra- og Hnappadalssýslu 18. apríl 1807 og fjekk veitingu fyr- ir henni 25. ágúst 1808 og bjó fyrst á Sfðumúla og síðan á Svignaskarði. Hann fjekk lausn frá embætti 24. maí 1828, þjónaði Mýra- og Hnappadalssýslu apt- ur sem settur frá 1, júní til 6. október 1837 og and- aðist á Hlöðutúni í Stafholtstungum 20. júní 1866. Kona hans var jpórunn (-j* 12. júlí 1881) dóttir Stefáns um- boðsmanns Schevings á Ingjaldshóli, og þeirra börn : Sigrfður fyrri kona sjera Sveinbjarnar Hallgrímssonar, síðast á Glæsibæ ; Helga, kona Kristoffers bónda Finn- bogasonar á Stóra-Fjalli, og Stefán bóndi á Hlöðutúni. 23. Siguróur Snorrason, fæddur á Hólum í Hjalta- dal 1769, sonur sjera Snorra Björnssonar, síðasti Flugu- mýrarþingum, og konu hans Sigríðar Sigurðardóttur frá Geitaskarði Sigurðssonar Einarssonar biskups ; út- skrifaður úr Hólaskóla 1789. Hann var síðan skrifari hjá Stefáni amtmanni J>órarinssyni, fór utan og tók próf i dönskum lögum 25. april 1798 með 1. einkunn í báðum prófum ; hann gjörðist þá aptur skrifari Ste- fáns amtmanns, var lögsagnari Jóns sýslumanns Jak- obssonar í Eyjafjarðarsýslu frá 1803 til 1805 og fjekk Húnavatnssýslu 17. apríl 1805. Hann bjó þará Stóru- Giljá og andaðist þar 5. apríl 1813. Sigurður sýslu- maður var tvikvæntur; fyrri kona hans var Guðrún (ý 1808) þorsteinsdóttir frá Laxamýri Benediktssonar, og þeirra dóttir var Hólmfríður kona Jónasar bónda Jónssonar á Auðunnarstöðum i Víðidal. Seinni kona hans var Ingibjörg Björnsdóttir prests í Bólstaðarhlíð Jóns-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.