Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1887, Blaðsíða 115
115
um kringf, skuli samt hafa nóg æti handa þessum
sífellda og óslökkvanlega eldi. Að þessari eyju rek-
ur ógrynni af ís á vissum tímum ársins, og þegar
hann rekur sig á klettana í fyrsta skipti, er að heyra
til hans voðalegt hljóð og óvenjulegan gný, svo
sumir halda, að sálir syndugra manna sjeu dæmdar
til að sitja þar og þola þar grimmdarhörku vegna
synda sinna. Enginn getur heldur fest jaka af þess-
um ísi svo traust og rammlega, að hann brjótist
ekki skyndilega af stað, þegar hinn ísinn fer til
hafs. þ»á er ómögulegt að halda honum,hve traustar
varnir sem hafðar eru. Annars konar ís er á landi
uppi. upp til fjalla, og umhverfist hann svo á viss-
um tímum, að það, sem liggur neðst, flytst allt í einu
þangað, sem það efsta var áður. Til frekari full-
vissu um, að þetta fari fram í landinu, er það stað-
hæft, að sumir, sem hafi verið á ferð yfir sljettan
ísinn, hafi pompað niður, meðan stóð á þessum ís-
ruðningi, og fundizt skömmu seinna á honum, heil-
um og hálum. Sagt er og, að þar í landi sje ban-
eitrað vatn, svo að sjerhver, sem bergi á því, deyi
skyndilega, eins og af eitri. Aptur eru þar sumir
brunnar þannig, að vatnið eru eins á bragðið og öl.
J>ar er og eldur, sem brennir vatn, en getur þó ekki
brennt hör. f>ar er og nokkurs konar steinn, sem
hoppar og skoppar alveg af sjálfsdáðum“.
Skömmu áður hefir Saxó sagt, að ísland sje svo
hart og hrjóstrugt, að landsbúar hafi litlar hvatir til
drykkjuskapar og óhófs; þeir sjeu því sparsamir
og hafi allan hugann á þvi, að geyma og rita upp
sögur ýmsra þjóða, enda sjeu þeir duglegir og næmir.
Svona segist Saxo frá, og ber saga hans keim
aldar þeirrar, sem hún er rituð á, en er þó engu
rengri en sams konar sögur frá seinni ölduin, nema
8*