Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1887, Blaðsíða 218
218
ar, „at sjá þar ok nema góða siðu, ok bar þar hver
frá, er þaðan fór, at hvergi hefði þess komit, at
þat líf þætti jafnfagurlega lifat sem þar, er þ>ór-
lákr hafði fyrir sjeð“.
porlákur biskup fjekk mikið orð á sig fyrir helgi
sína, og var tekinn í helgra manna tölu 1199, og
var þá lögtekin þ>orláksmessa á vetur (23. des.),
andlátsdagur hans; en f>orláksmessa á sumar,
er helgur dómur hans var úr jörðu tekinn, var lög-
tekin 20. júlí 1237.
Af J>orláki eru prentaðar tvær sögur i Biskupa
s. I., 87.—124. bls., og 261.—332. bls.
2. Guffmundur Bjálfason var 2. ábóti í Veri.
5>orlákur biskup vígði hann til ábóta 1178. Guð-
mundi er svo lýst, að hann hafi verið „góðr maðr
ok rjettlátr, mildr ok metnaðarlauss11. J>orkell
Geirason, sá er fyr hefur nefndur verið, og var
frumkvöðull þess, að klaustrið var stofnað, rjeðst
þar undir regluhald, og hjelt vel. meðan hann lifði.
Hann dó 1187. Guðmundur ábóti dó 1197. •—
(Bisk. s. I., 106., 147.; ísl. ann.; Hist. eccl. IV.).
3. Jón Ljótsson [Loptsson (Hist. eccl. IV.)] var
ábóti í Veri (1197—1224). Hann var vígður 1198.
Af honum segir það, að á þingi (1198) tók hann
kverkamein mikið; hjet hann þá á þorlák biskup,
og varð skjótt heill eptir. Jón ábóti sagði af sjer
1221. f>á var Hallur Gissurarson kjörinn eptirmað-
ur hans, og vígður 1221. En er Ketill ábóti Her-
mundarson á Helgafelli var þá látinn (1220), fjekk
biskup Jón ábóta til að halda áfram að vera ábóti
í J>ykkvabæ, en Hallur gjörðist þá ábóti að Helga-
felli. Jón ábóti dó 1224. — (Bisk. s. I., 116., 545.;
ísl. ann.; Hist. eccl. IV.).
4. Hallur Gissurarson, sonur hins mikla merkis-
manns Gissurar Hallssonar, varð ábóti að Helga.