Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Page 1

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Page 1
113 liorgurum þeim, sem verzla í þessu landi, að þeir megi vinna svig á þessum illviljuðu kumpánum, sem leitast við að ráðast á og ræna og rupla þegna vora i höfnum vorum og krúnunnar og á landi voru Is- landi, sem áður er minzt á, að þeir megi taka skip þeirra og leggja þá að velli með hverju móti og á hvern hátt, sem vera skal. Eptir þessu á hinn fyr- ncfndi lénsmaður vor á hinu fyrnefnda landi voru, íslandi, og hinir íyrnefndu þegnar vorir, sem verzla á þessu landi voru, að haga sér og hegða. Geíið út í Friðriksborg 30. apríl 1615. Kóngsbréf þetta kom seinna að góðu haldi, eins •og bráðum mun verða sýnt fram á. Vorið 1615 lágu 16 hvalveiðaskip spönsk norð- ur af Hornströndum og lentu i hafísum, því ísaár var mikið og ótíð bæði til lands og sjáfar. Svo lít- ur út sem tveir bátar hafi hrakizt frá skipum þess- um til Stranda um vorið og er þó sögn Jóns lærða um það fremur óljós. Bátamennirnir voru þjakáðir •eptir hraknínginn og hefði þvi verið sjálfsagt að hjúkra að þeim eptir megni, en fjarri fór að svo væri gert. Strandamenn tóku þvert á móti til þess ódrengskaparbragðs að ráðast á þá, alveg að ástæðu- lausu, og ætluðu að drepa þá. Liðsmunur var mikill, því Spánverjar voru 13, en Strandamenn 30. Samt lauk svo að Strandamenn flýðu og urðu sumir sárir. Jón lærði nefnir róstur þessar Eyaupphlaup. Bát- arnir munu hafa legið við Strandir fram eptir sumr- inu og er þess ekki getið, að frekari skærur hafi .gerzt með Spánverjum og Islendingum að sinni, en um er getið. Þegar isa leysti, héldu flest skipin af stað heim- leiðis, en þrjú komu inn á Reykjafjörð á Ströndum, nálægt miðju sumri; hafa þau líklega verið að leita 7
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.