Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Síða 2

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Síða 2
114 eptir bátunum, sem vilzt höfðu frá þeim. Skipstjór- ar hétu Pedro de Aggvidre eða Arvirre (Pétur)r Stephan de Tellaria (Stefán) og Martin de Villa Franca (Marteinn). Hann var úngur maður og íþróttamað- ur hinn mesti. Skip Marteins var stærst og mann- flest, því skipverjar voru 33, en alls voru Spánverj- ar 85. Skipin lögðu til hafna á Reykjafirði og lágu þar um hríð; sögðu skipstjórarnir að Danakonúngur hefði leyft, að fjögur skip spönsk mættu leggja til hafna á Islandi þetta sumar og skyldu skipverjar vera »meinlausum meinlausir«; sýndu þeir bréf í þessa átt og Jón lærði segir, að Ari bóndi Magnússon £ Ögri, sýslumaður í Isafjarðarsýslu og Strandasýslu, hafi sagt hið sama, þegar skipin sigldu að landi. Ekki hefi eg getað fundið þetta konúngsbréf. Sumir af Spánverjum feingust við hvalveiðar á bátum, en sumir gættu skipanna og svo segir Jón lærði, að 11 manns hafi haldið vörð á hverju skipi dag og nótt, og aldrei hafi allir bátarnir farið leingra en svo frá skipunum að sjá hafi mátt fil þeirra eða heyra skothljóð. Spánverjar höfðu hvekzt við Eya- upphlaup og höfðu því þennan vara á sér. Hvalveiðarnar gengu vel. Spánverjar náðu 11 stórum hvölum, en mistu reyndar aðra 11, semþeir höfðu járnað. Þeir seldu þvesti og reingi hverjum sem hafa vildi fyrir gjafverð og tóku stundum 20 álnir fyrir hundraðsvirði, en opt og einatt seldu þeir hestklyfjar af hval eða heilan bátsfarm fyrir eitt- hvert lítilræði, svo sem smérsköku, vettlínga eða sokkabönd. Þetta varð mönnum til hins mesta bjarg- ræðis í harðærinu, og þorðu þó margir ekki að kaupa Við þá, því Ari bóndi í Ögri hafði þverbannað það-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.