Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Síða 14

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Síða 14
126 alla nóttina; fanst hann þar um morguninn þegar- allir hinir voru dauðir. Þeir sem fundu Martein höfðu ekki brjóst til að drepa hann; var hann þá leiddur fyrir Ara bónda og allan flokkinn og báðu margir honum lífs, »en sumir bölvuðu eptir vanda«. Ari sagðist vel sjá að hann væri meinlaus; skyldi hann hafa grið og fara heim til sín og smíða fyrir sig þegar hann væri gróinn, »en þessi Marteinn stóð á knjánum með breiddum höndum, ruglandi um Krist^ sárlega lífs biðjandi«. Ekki varð þó úr því að Mar- teinn meinlausi feingi líf, því hann var klofinn i herðar niður, þvert á mótí vilja Ara bónda, og féll hann seinastur Spánverja. Ari bóndi hafði sagt, að liðsmenn mættu fletta líkin klæðum ef þeir vildu og fara með þau eptir geðþekkni; höfðu nú sumir það að skemtun að leika þau sem háðulegast, en sumum þótti það marglæti. Að lyktum voru búkarnir bundnir saman með snæri og var þeim þvínæst sökt i sjávardjúp, eins og líkum. félaga þeirra; rak þá hvað eptir annað, jafnvel hálfum mánuði seinna, en aldrei var þeim sýndur sá sómi að urða þá, þvi síður grafa þá i vígðri mold. Ari bóndi lýsti yfir, að allir fjármunir Spánverja væru »kóngsins eign« og voru þeir fluttir heim í. Ögur. Sumir af liðsmönnum gerðu kröfu til endur- gjalds fyrir það, sem Spánverjar höfðu hnuplað frá þeim, en feingu enga leiðréttíngu mála sinna; báru liðsmenn ekkert annað úr býtum en fataslitur þau, sem þeir höfðu tekið af Spánverjum dauðum og voru þau svo ógirnileg, blóðstorkin og tætt, að þeir sem þóttust nokkurs háttar vildu ekki líta við þeim og þótti fyrir við Ara, eins og von var, þar sem þeir höfðu eytt mörgum dögum í þessar róstur og orðið að kosta.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.