Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Page 24
136
því vil eg spjall1 um spanska þjóð
spaklega2 setja' í þennan óð,
svo stöpli’3 ei stórum4.
9. Svo skal byrja5 sagan6 klár
um sagða7 ránsvíkínga,
að nú hafa þeir um nokkur ár
osa naumlega8 gjört að þvínga
og vort land umkríngja.
Fjögur0 skip hér fyrst að bar,
sem fara vildu til hvalveiðar
í hafnir hingað.
10. Veiðibrögðin vildu þá
verða rír hjá9 flestum,
lögðu [þeir þvi10 landi frá
og lofstír týndu beztum;
galli var á þeim gestum.
Ari seinnaá allmarger
á tólf sMpum voru11 hér,
með vondskap12 mestum.
11. Almúgann rænti ill sú þjóð
um árin þessi bæði
sem þér munuð, mín systkin góð,
sanna’ í þessu kvæði13,
þar14 eg um ránskap ræði.
Á mannvöl6 þr;ú [skal15 minnast16 þó:
Martein, Stephan, Domi[n]gó17.
Þeir koma við kvæði.
1) spjalla’ E. 2) og s. E. 3) stopli AB. 4) stóru A. B)
byrjast ABCEF. 6) sögnin ACDEF. 7i sanna AB. 8) ný-
lega ííBCD, nafnlega F. 9) fyrir AC. 10) því hér BCEF,
siðan D. 11) voru þeir BCEF. 12) veiðiskap D. 13) fræði E.
14) þá CF. 15) vil eg AE. 16) eg minnist D. 17) Domini-
gó CF, Dominegó E.