Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Page 25
137
12. Þessir lærðir á þjófasið1
með þrjú skip híngað reistu,
í Strandasýslu2 stóðu þeir við,
á sterka hamingju treystu
og lasta sjóðinn uppleystu,
fótsporum hinna fylgdu þeir
og3 fólkið, má ske, lángtum meir
með kúgun kreistu.
13. Sig til lagði sveitin byrst
sýslur þessar að sneyða4,
á bolunum5 norðurs bar til fyrst
breytnin þeirra hin leiða,
almúgans björg að eyða.
Ribbalda þjóðin ránglát sú
ræna gjörði’ um árin þrjúh ,
en brauðs ei beiða6.
14. Ljóslega hefi’ eg það lesið og frétt,
að lýðinn7 þeir hart meinbægðu,
þjáning veittu og þúngan órétt8,
í þjófnaði sjaldan vægðu,
þétt9 að heldur þægðu;
almúgafólk varð aumt og snautt,
því ætt og óætt, kvikt og dautt
til plógs þeir10 plægðu.
15. Heimsókn, kúgun, hernað og rán
höfðu þeir fram11 úr máta,
gæfðust ei við gjafir nje lán
gjald12 í staðinn að láta
og jafnaðarskiptum játa.
1) þjófasniðB. 2) Strandsýslu (!) A. 3) en E. 4) eyða ACF. 5)
Bölunum. ACEF. 61 Rifinn partur at vísunni í D. 7) lýðnum
D. 8) prett D 9) þungt CF. 10) sér E. 11) framið B. 12)góss E.