Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Page 30
142
Þrjátíu raanns og þar raeð1 tveir
þjóð vor trúi’ eg spyrði
að títt þeir taldir yrði,
en fimmtíu manns, sera fyrgreint er,
á fjörbátadri2 skútu6 hér
að Skaganumv stýrði.
30. Marteinn hét sú kerapan klók,
kapteinn spanskra3 drótta,
höf'n í Æðey hann sér tók
og hélt mörgum við ótta,
terðbúnura4 nær á5 flótta;
á burt híngað sendi sá
sveitarmenn0 að ræna’ og þjá,
sem vil eg nú7 vótta.
31. Fjórtán8i manns bjó hetjan hörð
hratt í ránsför9 skjóta,
til dauða selda’10, í Dýrafjörð,
[danskra húsln að brjóta12,
þar svo að ræna’13 og róta,
og svo sneru þeir aptur á veg.
Allstaðar14 veittist gistíng treg
þeim lýðnura ljóta.
32. Dárarnir brutu’ upp15 Danskra16 sal,
dýra17 vöru’ að kanna18;
múgrinn þar ei19 mörgu stal,
svo raegi upp á þá sanna,
t) til CDE. 2) íerbátaðriBE. 3) Spenskra ABE, 4) ferðbúnir
CDE.B)til BDF. 6) sveitartólk DE. 7) sl. A. 8) Fimtán ACF. 9}
ránsferð E. 10) seldr D, senda E. 11) dönsku húsin E. 12).
uppbrjóta D. 13) rupla E. 14) að allstaðar BCF. 15) sl. A
BCF. 16) dýran BD. 17) Danskra BD. 18) kenna(!) C. 19)
enn C.