Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Page 33
145
aðrir héldu úr vegi.
Dagana þrjá [af þrjózkri1 þjóð
þjófnað brast þar2 eigi,
menn svo útarma megi;
öðrum var líka ásó.kn3 * * gjörð
um íngjaldssand^ og Súgandafjörð
sem [rit frá3 segir.
40. Sú var neyðin sárust með,
er sarpar þessir veittu,
að almúgans björg og einninn féð
undir veturinn reittu
og banvænlega svo3 breyttu.
Tuttugu6 hundruð talið7 það var,
sem tutluðu spönsku börnin þar;
um skaðann ei skeyttu.
41. Þá fantar höfðu8 fénu rænt
ferð þeir vildu ei linna,
héldu9 svo með herfáng vænt10
í humótt11 til landa sinna,
sem heila þeir [hugðu’ að12 finna,
en Garcius13, mun hafa greint þeim frá,
sem gat úr slaginu skotizt hjá14,
[um helför15 hinna.
42. S/cútuþýfarnir16i skynjuðu það,
við Skagann ei vildu dvelja,
í þriðju sýslu þá bar aðv
1) þreizkri BCDF. Frá [si þreizka A. 2) þeim D. 3)
ofsókn C. 4) sl. ABCDF. Frá [rétt B. 5) því AC, þar F.
■6) Nœr t. B. 7) tals D. 8) höfðu nú ACE. 9) haldandi BDE.
10) kænt E. 11) hámót D, hóp E. 12) hugðust ACDE. 13)
Garríus D, Gartíus E. 14) þá E. 15) og hvarf til D. sjá
seinustu línu í 37. er. 16) þýfar CE, þjófar D, þýfur F.
9