Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Page 41
153
Hver1 er vor [raúr hinn2 ^terki ?
Almáttugur guð einn það3 er,
sem oss trúi’ eg sigrinn verki
og ljóta óþjóð4 lerki.
Vor hjartans augu horfl’5 á hann;
haldi sér undir hver sem kann
hans lielgu merki.
67. Hans er merkið hollust6 vörn,
hjálpin, kraptr og mildi,
hann umkringir7 þar með öll sín börn
eins og með [múr og8 skildi;
sú gæœla að fullu gildir.
Andskotinn og alt hans mý
aldrei grandar skjóli því,
þótt skaða oss9 vildi.
68. En víst er oss settur vandi sá,
veikum manna kindum,
guð að hyllast10 mest sem má
og móðga hann ei með svndum,
svo bagga oss þýngri’ ei bindum.
Heill vor öll og heiðrinn11 fer
ef herra vorum á burtu vér12,
með harðúð, hrindum.
69. Vel yfir oss hann vakti þá,
er13 vildi yfir oss falla
fjandmannanna flokkur sá,
er fríbýtarawn menn kalla
1) Hvar AF, hvað D. 2) máttrinn AD 3) sá ABCDF.
4) ótrú A. 5) horfa BD. 6) hollustu C. 7) umgirðir E. 8)
öðrum D. 9) sl. B. 10) óttast E 11) hainíngjan ACEF,
hamíngja D. 12) hér BF. 13) nær BE. 14) tríbitaraDE, t'rí-
bittara F.