Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Page 45

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Page 45
157 xim við ísland. Björn á Skarðsá og Jón Espólín segja, að þetta ár hafi verið 18 hvalveiðaskip við ísland, og hafa Vestfirðíngar líklega að eins orðið varir við 4. Annars er mjög hæpið, að skipatalan sé rétt hjá þeim Birni og Jóni. Þess er getið, að hvalskutlarar þessir hafi verið meinlitlir í fyrstu, en farið að gera landsbúum ýmsar glettíngar þegar frá leið. Jón Espólín tekur fram, að Islendíngar hafi látið þá hlutlausa. (Árb. V, bls. 129). d. Þ. e. 1614. Björn á Skarðsá segir, að þetta ár hafi útlendir sjóræníngjar rænt víða í kríng um landið, en Jón Espólín segir: »Þá tóku hinir spönsku menn, er kallaðir voru, að ræna nautum og sauðum & Vestfjörðum og hræddu af mönnum penínga; brotnaði skip þeirra eitt, en menn komust af; er þess getið, að hafizt hafi handa í móti þeim hvorki Danir né Íslendíngar«. (Árb., bls. 132). Jón Espó- lín ruglar annars saman árunum 1614 og 1615 og segir að séra Óiafur hafi ort kvæði sitt um ræníngj- ana 1614, en það er rángt. Hvorki Björn né Jón minnast á tölu hvalveiðaskipanna þetta ár. e. Séra Olafur hefir líklega orðið »mannvöl« i skopi, þar sem þeir Marteinn og félagar hans voru »lærðir á þjófasið« og »kreistu fólkið mfeð kúgun«. Það hefir þó ef til vill vakað fyrir honum hve hraustir og harðfeingir þeir vóru, einkum Marteinn. f. Jón lærði nefnir fyrirliðaua á þessum þrem- ur hvalveiðaskipum, sem brotnuðu við Vestfirði 1615, Martein, Stefán og Pétur, en Jón Espólín fer hér, eins og annars staðar, eptir sögn séra Olafs. g. »Á Bolunum« (»Bölunum«) þ. e. í Bolúngar- vík, eins og áður er drepið á. h. Þ. e. 1613, 1614 og 1615. i. Árið 1615 var fjarskalegt harðinda og ísa ár.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.