Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Síða 47

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Síða 47
159 ú. Svo kallar séra Ólafur Spánverja af því þeir höfðu lagt undir sig skútuna í Dynjanda. v. Þ. e. Barðastrandarsýslu. x. Vatneyri í Patreksfirði, ver<dunarstaður þá og nú. y. Eptir því hafa Spánverjar þeir sem komust af hafzt við á Vatneyri allan veturinn og farið fyrst utan með vorinu. z. Ari bóndi Magnússon í Ögri, sýslumaður yfir Isafjarðar- og Strandasýslum um þetta leyti. Sjá annála Björns á Skarðsá við árið 1616. þ. Ari hefir eílaust verið viðbúinn og haft varnir fyrir. æ. Þ. e. Ari bóndi. ö. Sandeyri, bær á Snáfjallaströnd, góðan kipp fyrir utan Æðey. aa. Snæfjallsströnd (Snæfellsströnd) þ. e. Snjá- fjallaströnd. bb. Þ. e. á Sandeyri. cc. Hér mun séra Ólafur væna Martein galdri. dd. Þ. e. arfleiðsluskjal. ee. Séra Ólafur talar hér í öðru orðinu um »skinnsprett«, en í hinu um »meizli mesta«. Mað- urinn mun þó hafa feingið stór sár og mörg, og svo segir Jón lærði. ff. Hér mun sérstaklega vera átt við Jón lærða, því Ara bónda og fylgismönnum hans mun hafa þótt Jón lýsa vígunum nokkuð hispurslaust og ekki draga sinn taum nógu mikið. Auk þess hefir Jón ef til vill verið óvarkár í orðum um viðskipti Ara og Spánverja, en það hefir Ari ekki þolað, því hann hefir eflaust verið mjög ráðríkur innan héraðs, eins og margir höfðíngjar um þessar mundir. Jón Espó- lln segir: Jón lærði »hafði mikil mök við ránsmenn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.