Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Síða 48

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Síða 48
160 þessa, og var eigi traust ura að hann visaði þeim á hafnir, eður þángað sem féfaung voru fyrir«, en þessi áburður virðist vera tilhæfulaus og að minsta kosti er ekki hægt að sanna hann. Ekki var held- ur borið á Jón að hann hefði verið í vitorði með Spánverjum í málastappi því, sem hann lenti i nokkrum árum seinna, og raundi það þó valla, hafa verið sparað, ef hægt hefði verið að leiða rök að því, því Ari bóndi í Ögri og margir aðrir heldri menn á Vestfjörðum gátu ekki litið Jón réttu auga eptir það, hann ritaði um víg Spánverja. Það sat á honum umkomulausum og bláfátækum að vera að rita um það, sem þeir höfðust að, höfðíngjarnir, og þar á ofan var hann svo djarfur, að segja sög- una hlutdrægnislaust gagnvart þeim sem urðu undir og eins og hún gekk. Það þurfti hann að fá borgað og það fékk hann. Jóni var ekki vært á Vestfjörð- um eptir þetta. »Jón var hlaupinn suður um fjall, þegar þeir fþ. e. Spánverjar) voru drepnir«, segir Jón Espólín, og »Jón komzt undan og flæktist viða um land«, en eg tel vist, að Jón Espólín hefði farið að dæmum nafna síns lærða, hefði hann staðið í hans sporum, heldur en að sitja kyr á Vestfjörðum og eiga á hættu, að vera drepinn sjálfur eins og Spánverjagarmarnir. gg. Bréf Kristjáns konúngs IV. 30. april 1615, sem prentað er hér að framan. hh. Herluff Daa höfuðsmaður á Islandi um þessar mundir (1606—1619). Bréf hans um Spán- verja er nú týnt. Ekkert er getið um það í Hirð- stjóra annál séra Jóns Halldórssonar. (Safn til sögu Islands II). ii. Dómurinn í Súðavík, sem áður er getið um.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.